Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 69

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 69
Fæddur í Reykjavík 1959. Barnabarn skáldsins fræga. Ólst upp í Reykjavík, byrjaði í Menntaskólanum við Hamrahlíð 1977. Entist þar þrjár annir. Fór 19 ára skiptinemi til Ítalíu, nánar tiltekið til Brescia á Norður Ítalíu. Brottfarartíminn dróst um þrjú ár. Hann kom heim en sást þó varla í mörg ár. Fararstjóri á Ítalíu hjá Ingólfi Guðbrandssyni. Stúderar kvikmyndir í London. Vinnur í leikhúsi og lærir nútímaóperuleikstjórn í Kanada. Lærir í 4 ár leik og leikstjórn í Los Angeles. Er nú með annan fótinn í París og setur upp Vefarann mikla frá Kasmír á Renni- verkstæðinu fyrir Leikfélag Akureyrar. Leikhúsbakteríuna fékk Halldór snemma. Hann var búinn að skrá sig í leikfélag M.H. eftir 2 klukkustunda dvöl í skólanum og tók þátt í uppfærslu leikfélagsins á Túskildingsóperunni. Síðan hefur hann verið ólæknandi. Halldór hefur fengist við flest sem tengist leikhúsi, leik, leikstjórn, sviðsmyndagerð, lýsingu o.fl. í dag, sem leikstjóri, hefur hann yfirumsjón og sameinar allt sem tengist hverri sýningu. Les mikið, velur verk eftir eðlisávísun. Þau þurfa að eiga erindi, höfða til leikstjórans á einhvern hátt, undirbúningur hefst. Kynning á tíma og rúmi, aðstæðum og andrúmslofti. Að undirbúningi Ioknum hefst svo aðalvinnan, þýðing bókarinnar yfir á leikhúsmál. Hvert verk er markað af handbrögðum leikstjórans, þó að hann geri sér kannski ekki alltaf grein fyrir því. Halldór er þó ekki í vafa: „í þessum bransa ertu að túlka sjálfan þig - í Ieikstjórninni. Maður er ekki að reyna að túlka einhverja dauða karla." Við höldum áfram að sötra kaffið. Fólkið á næsta borði spilar Ólsen-Ólsen, ætti að vera á hinu kaffihúsinu. Regndroparnir silast niður rúðuna sem snýr út í gráan hversdagsleikann. Ég sný við spólunni og viðtaiið heldur áfram. Staður og stund gleymist á ný. í París eru stór og góð bókasöfn. Góð aðstaða til undirbúnings og iðandi, lifandi hugmyndabanki, þar getur allt gerst. Kjöraðstæður sérhvers Iistamanns, nóg pláss, hörð samkeppni og heilmikil eftirspurn. Það er ekki staðreynd á íslandi. Þrátt fyrir hátt meðaltal sýninga á íbúafjölda eru sýningarnar alls ekki svo margar og leiklistarformið nær því aldrei að verða eins fjölbreytt og það í raun er. Listin er ekki óháð raunveruleikanum þó hún virðist oft vera honum víðs fjarri. Listin er háð framboði og eftirspurn eins og jafn ómerkilegur hlutur og svitalyktareyðir. Þannig þrengir að listforminu á jafn fámennum stað og íslandi. Halldóri hefur samt tekist að koma sér upp sínum eigin stíl og aðferðum. Gerir það sem hann langar til að gera, býður leikhúsunum uppfærslur á verkum sem hann hefur valið sjálfur og hefur þannig frjálsar hendur til sköpunar. Sumir leikstjórar eru ráðnir til að leikstýra „í þessum bransa ertu að túlka sjálfan þig í leikstjórninni. Maður er ekki að reyna að tiílka einhverja dauða karla." M U N I N N 1 9 9 7 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.