Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 64

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 64
Af guðdómi og sæbði Hvað er það sem mælir gegn því að undirritaður sé guð? „Hann er ekki með hvítt alskegg og mikið hvítt hár!" segir einn, „Hann er ekki uppi á himnum í hásæti”, segir annar. Höfundur segir: „Þagnið þið verur míns hugarfósturs því sannlega sannlega eigið þið eftir að deyja, rotna og maðkast”. „Ha?” segir þá einn sem hélt að umræðan væri einungis í gríni. Annar er fullur ógleði við tilhugsunina eina um að hans brjóstumkennanlegi lifandi búkur eigi eftir að tortímast; „Þetta var nú óþarflega smekklaust hjá þér undirritaður”, segir hann. Undirritaður spyr einn og annan-. „Hvaó gerir það að verkum að við viðurkennum tilvist einhvers?" „Skynjunin” svara þeir. „Það er sjónin sem gerir það, heyrnin og snertingin”. „Ef undirritaður væri blindur, heyrnarlaus og tilfinningalaus en gæti hugsað, hvað þá, væri hann þá sannfærður um að hann sjálfur væri ekki til?" spyr undirritaður. „Og hvað er skynjun?” „Nei, hann væri vissulega sannfærður um eigin tilvist því eitthvað hlýtur hann að skynja, þ.a.l. hlýtur skynjun að vera hugsunin líka”. Undirritaður spyr þá hvort Descartes heitinn hafi ekki haft rétt fyrir sér þegar hann komst að tilvist sinni fyrir tilstilli hugsunar sinnar, „ég hugsa, því er ég". Einn og annar viðurkenna það. „Er þá ekki hægt að segja að sá maður sem aldrei hefur haft hugmynd um tilvist sína og enginn hefur haft hugmynd um tilvist hans, jafnhliða því að hann getur ekkert gert til að hafa áhrif á hugsun annarra eða skynjun, sé í raun ekki til?" Einn og annar eru ekki tilbúnir að viðurkenna þetta og biðja um einföldun. „Er það til sem aldrei hefur haft áhrif á eitt einasta rafboð í einhverju sem er til?" „Nei sennilega ekki", svarar annar. „Þá getum við sagt með góðri samvisku að fái hlutur ekki umhugsun þá er hann varla til?" „Hu", hugsar þá einn með sér en af því að það er svo móðins að vera heimspekilega þenkjandi lætur hann ekkert uppi um það hve lítið hann skilur. „Hafi undirritaður t.d. aldrei hugsað á einn eða annan hátt um að guð sé til, og ekkert sem einhver annar hefir sagt eða gert orsakað það að undirritaður hugsi um guð, getur hann, þ.e. undirritaður, sagt með góðri samvisku að guð sé til. Guð verandi þá eitthvert það hugtak sem enginn hefur hugsað um. Enginn trúir á guð og enginn trúir ekki á guð því hugtakið hefir aldrei orðið að rafboðum sem hugsunin og skynjunin jú eru". Einn slekkur á Bee Gees, segist alltaf tárast þegar hann hlusti á New York mining disaster 1941. „Getum við því ekki verið sammálum um það", segir undirritaður, „að fái hlutur ekki umhugsun er hann ekki til?" Einn og annar eru sammála undirrituðum og segja að vissulega sé það rétt, það er augljóst, biðja hann vinsamlegast halda áfram, sem hann og gjörir. „Við erum þá sammála um það að hugsunin er grundvöllur allrar tilvistar, því ef ekkert væri hugsað eða túlkað þá væri ekkert", segir undirritaður. „Fyrst svo er þá er hugsandi vera nauðsynleg til að viðurkenna tilvist alls annars, því ef veran hugsar ekki þá breytir litlu hvort eitthvað sé eða ekki, hún tekur að sjálfsögðu ekki eftir því. Þá er hugsun 64 M U N I N N 19 9 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.