Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 56

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 56
hugleiðinga Þeir sem hafa séð hina geysigóbu mynd Nattevakten, er kúgarar okkar til margra alda, sjálfir frændur okkar Danir gerðu hér um árið, vita líklega hve starf næturvarða getur verið athyglisvert, jafnt fyrir náriðla sem perra. Þar sem ekkert líkhús er á heimavist Menntaskólans á Akureyri, og ég get á engan hátt talist pervert, þá hljóta ab hafa legib aðrar ástæbur fyrir því að ég tók að mér ab hafa á húsinu nákvæmar og náttlangar gætur. Sjálfsagt hefur uppeldissjónarmiðib rábib þar meiru um heldur en fjárhagshliðin, þó svo ab áfengisverb sé náttúrulega svívirbilega hátt nú á dögum. Nú er þab einu sinni svo ab öll mebferb áfengra drykkja er stranglega bönnub á heimavist Menntaskólans á Akureyri. Þab er svo sem ekki mikib út á þab ab setja þar sem þab er í landslögum, alveg eins og reykingar eru bannabar í húsum og á lóbum framhaldsskóla. Athyglisverbur annars þessi garbskúr sem stendur út vib Lystigarb. Nú kemur Mr. X. Mér sýnist hann vera heldur reikull í spori. „Are you drunk you bastard?", spyr ég. r á næturvakt „Ha ég nei, nei" svarar hann, fer hljóblaust upp á herbergi og sést ekki meira þá nóttina. Nú fer samviskan ab naga mig. Ætli hann hafi kannski verib búinn ab fá sér ögn neðan í því ábur en hann kom heim. Þab væri náttúrulega alveg vobalegt ef ég hefbi hleypt Mr. X fullum inn í Paradís. Ég ætti líklega ab ná í hann upp í herbergi og henda honum út til ab friba samviskuna, þab er nú ekki nema 14 stiga frost úti. Eba á ég kannski ab vera mannlegur og leyfa honum ab sofa til morguns ábur en ég kæri hann fyrir þab sem fyrir honum er haft af eldri og vitrari mönnum? Meb því yrbi ég kannski óbeint valdur ab húsnæbisleysi hans á komandi skóla- dögum. Kannski þab sé heillavænlegast fyrir alla abila ab nota blinda augab í þetta sinn. Sem sagt gera ekki neitt í málinu, enda engum til skaba þótt ekkert fréttist. Næturvörbum hlýtur ab vera treyst til ab meta abstæbur hverju sinni og sýna umburbarlyndi gagnvart breyskleika fólks af og til. Þeir sitja jú næturvaktir í umbobi yfirvalda sem eru svo umburbarlynd ab þau leggja þab meira ab segja á 56 M U N I N N 19 9 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.