Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 58

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 58
Já þab er svo sannarlega ekki hlaupiö ab því ab gæta þess ab reglum vistarinnar sé framfylgt á þann hátt ab ónefndum abilum líki. Þab er ekki nóg ab vera til fyrirmyndar á allan hátt í hegbun, atferli og framkomu. Þab læra börnin sem fyrir þeim er haft segir einhvers stabar. Þab liggur kannski hundurinn grafinn, fyrirmyndirnar eru kannski ekki til fyrirmyndar. Hver kannast ekki vib hneykslunar- tóninn í röddum eldra fólksins þegar þab segir: „Þessir unglingar nú til dags, ekki var þetta svona þegar vib vorum ung." Leyfist mér ab hressa abeins upp á minnib. Þib vorub andskotann ekkert skárri, og verri ef eitthvab er. Þab keyrir þó fyrst um þverbak þegar eldri kynslóbin, sem foreldrar flestra framhaldsskólanema tilheyra, fer ab skamma okkur fyrir ab vera illa upp alin. Bfbum nú vib. Hver ól okkur upp? Hvern á ab skamma? Lítib í eigin barm, rifjib upp hvernig þib vorub þegar þib vorub ung, og skammist ykkar síban. Þab er eins meb vistina. Ab halda því fram ab menntskælingar séu spilltari og drykkfelldari en ábur er algerlega út í hött. Ef vistin hefur einhvern tímann eingöngu verib sett fólki sem aldrei drakk þá skal ég éta á mér hægri hendina, alveg upp ab olnboga. Ab ætla sér ab reka heimavist í menntaskóla sem væri algerlega áfengislaus er útilokab. Þab er líka ekkert vib þab ab athuga þó menntskælingar lyfti sér upp af og til. Þab hafa þeir alltaf gert og gera vonandi áfram. Er ekki kominn tími til ab sýna hálffullorbnu fólki smá vott af trausti og hætta ab fá herping í görnina af hneykslan í hvert skipti sem menntskælingur slettir ærlega úr klaufunum. Þó svo sumir hafi ekki haft vit á því ab skemmta sér meban þeir voru ungir, þá ættu þeir ab sjá sóma sinn í því ab unna okkur smá skemmtunar. Vib erum jú rjómi íslenskrar æsku og eigum ab vera stolt af því, njóta þess ábur en vib verbum orbin sköllótt og búin ab gleyma því hvernig þab er ab vera ungur og hafa gaman af því. Lifum lífinu, þab er þess virbi. Annar siöapostuli sibanefndar 58 M U N I N N 19 9 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.