Dýravinurinn - 01.01.1903, Page 45

Dýravinurinn - 01.01.1903, Page 45
41 Eitt sinn stni oftar átti Snotra hvolpa og vóru tveir látnir lifa, ogbúiðum hana og hvolpana í eldhúshorni. Meðan þeir vóru þar, bar svo til, að Guðmundur og Ólafur og fleiri systkin þeirra fóru upp á Hlíðarfjall og Snotra með. Eftiraðþang- að var komið, sagði eitt þeirra: „Snotra, nú eru hvolpar þínir að ýifra heima“. Hún bregður þegar við og hleypur heim og fer upp á eldhús og leggur við hlust- irnar við eldhússtrompinn, en þegar hún heyrir ekkert til hvolpanna, stekkur hún aftur upp á fjall til bræðranna. Fleira mætti til tína um Snotru, er bendir til þess, að hún liafi. haft meiri skilningsgáfu en vanalegt er hjá dýrum, eu þetta er látið nægja. Snotra varð eili- dauð laust fyrir 1890. Guðm. Þorstemsson. Sólskríkjuhreiðrið. Eftir Önnu Brendum. KKEET var það sem skólabörnunum í Vindeby þótti eins vænt um, og þegar gamli Ilansen, kennarinn, sagði þeim sögur. Þá sátu þau með opnar varir og glampandi augu og geymdu hvert orð af vörum hans — svo látlaus og biátt áfrarn sem frásögnin var. Sannleikurinn var sá, að inn gamli kennari dfó mynd þess, er hann sagði frá, svo skýrt og glögt, að börnunum fanst að þau sæju með eigin augum það sem fram fór í sögunum. Það varð því mikill fögnuður rneðal barnanna, þegar kennarinn sagði einu sinni í stærðfræðiskenslustundinni: „Jæja, börnin mín! í dag skulum við iáta stræðfræðiskenslunni vera lokið — ogefykkur fellur það ekki mjög illa, “—bættihann li

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.