Heimilisblaðið - 01.07.1953, Síða 20
eftir ólifað. Þegar hálfur mán-
uður var liðinn, var drengn-
um ómögulegt að standast
freistinguna lengur, svo að
hann laumaðist inn en sá þar
ekki nokkurn skapaðan hlut,
nema hlemm í gólfinu. Þegar
hann lyfti honum upp og gægð-
ist niður um opið, sá hann
standa þar niðri koparketil,
og kraumaði og sauð í honum,
en eld sá hann engan. Gam-
an væri að vita, hvort það er
heitt þarna, hugsaði drengur-
inn og stakk fingrinum niður.
Þegar hann dró að sér hönd-
ina aftur, var fingurinn allur
orðinn logagylltur. Drengur-
inn skóf og þvoði fingurinn,
en gyllingin náðist ekki af, svo
að hann batt tusku um fing-
urinn, og þegar maðurinn kom
heim og spurði, hvað væri að
fingrinum á honum, sagði
drengurinn, að hann hefði
skorið sig illa. En maðurinn
reif tuskuna af fingrinum, og
þá sá hann auðvitað, hvað var
að fingrinum. Fyrst ætlaði
hann að drepa drenginn, en
þegar drengurinn grét og baðst
vægðar enn einu sinni, lft
hann nægja að hvða hann,
svo að hann lá rúmfastur í
hriá daga. Þá tók maðurinn
horn niður af bili og smurði
hann með innihaldi bess, og
þá varð drengurinn jafn hress
og áður fyrr.
Nokkru síðar fór maðurinn
að heiman í fiórða skipti. og
í hetta sinn ætlaði hann ekki
að koma heim aftur fyrr en
eftir mánuð. Og nú sagði hann
við drenrnnn, að ef hann færi
inn í fiórða herbergið. byrfti
hann ekki einu =inni að hugsa
t.il þess að sleppa lifandi.
Drengm-ínn stillti sig í tvær
eða hriár vikur. en eft.ir hað
hafði hann engan hemil á sér
Jengur, hann hurfti og varð
að fara inn í herhergið. og svo
smaug hann inn. Þar stóð stór.
svartur hestur á stalli með
taðkirnu fvrir frarnan sjgr Gg
hevvisk við taglið. Drengnum
fannst het.ta vera alveg öfuct,
svo að hann skipti um og lét
heyviskina fyrir framan hest-
inn.
Þá sagði hesturinn: — Fyrst
þú ert svo hjartagóður að vilja
gefa mér að borða, skal ég
hjálpa þér. Ef tröllkarlinn
kemur nú heim og finnur þig,
þá drepur hann þig. En nú
skalt þú fara upp í herbergið,
sem er beint uppi yfir þessu,
og taka ein herklæðin, sem
þar hanga; en þú skalt ekki
taka nein af þeim, sem gljá-
fögur eru, heldur skaltu taka
þau ryðguðustu, sem þú sérð,
og á sama hátt skaltu velja
þér sverð og hnakk.
Drengurinn gerði þetta, en
þungt þótti honum að bera
það, sem hann sótti.
Þegar hann kom aftur, sagði
hesturinn, að nú skyldi hann
berhátta og fara inn í hitt her-
bergið, þar sem syði í katl-
inum, og þvo sér rækilega. Þá
held ég að ég verði nú þokka-
legur ásýndum, hugsaði dreng-
urinn, en samt hlýddi hann.
Þegar hann hafði þvegið sér,
varð hann bæði fagur og fínn
og rauður og hvítur eins og
blóð og mjólk, og miklu sterk-
ari en áður.
— Finnurðu nokkra breyt-
ingu á bér? spurði hesturinn.
— Já, sagði drengurinn.
— Reyndu að lyfta mér,
sasrði hesturinn.
Jú. hann gat það, og hann
sveiflaði sverðinu eins og ekk-
ert væri.
— Legðu nú á mig hnakk-
inn, sagði hesturinn, og farðu
í herklæðin, og taktu svo með
hér þyrniviðarsvipuna, stein-
inn, vatnskrúsina og smur-
hornið, og svo leggjum við af
stað.
Þeear drengurinn var kom-
inn á hak hestinum, hlióp hann
af stað og fór svo hratt yfir,
að drpngurinn skildi ekkert í,
hveriu það sætti.
Hann reið nú st.undarkorn,
en há sagði hesturinn: — Mér
virðist ég heyra eitthvað. Líttu
við os vittu, hvort þú sérð
nokkuð.
— Það koma margir, marg-
ri28i' •
ir menn á eftir okkur, sag^1
drengurinn. Þeir eru víst tut
tugu.
— Það er tröllkarlinn, seb1
þar er á ferð, sagði hesturin11'
Nú kemur hann með siur‘
menn.
Þeir héldu enn áfram stunö
arkorn, þangað til eftirreiða’'
mennirnir voru komnir mj0^
nærri þeim.
— Fleygðu nú þyrniviðaf
svipunni aftur fyrir þig, sag°,
hesturinn, en fleygðu henn1
langt frá þér.
Drengurinn gerði það,
sama bili óx þar upp þéttnr
og flókinn þyrniviðarskógur-
Síðan reið drengurinn aftj1
langa, langa leið, meðan tr°‘
karlinn neyddist til að farS
heim og sækja sér eitthva ■
til þess að höggva sér bral)
í gegnum skóginn. ,■
En eftir stundarkorn sa?
hesturinn aftur: — Líttu vl
sérðu nokkuð núna?.
— Já, heilan hóp af mÖnk
um, sagði drengurinn, Ns5
bví eins og heilan söfnuð v’
kirkju.
— Já, það er tröllkarb11^
sem þar er á ferð, og nú b
ur hann tekið fleiri með ge ^
Fleygðu frá hér gráa stein10
um, en fleygðu honum I®11”
í burtu. rt
Þegar drengurinn hafði ?e _
bað, sem hesturinn sagði h°b
um, myndaðist gríðarst0
fiall bak við hann. Þá va’
tröllkarlinn að fara heim a^_
ur, til þess að sækja sér el j
hvað, til að höggva göna ^
eeenum fiallið, og meðan ba
var að hví. reið drengnn11
langa leið í burtu. ^
En þá bað hesturinn^ ba
að líta við aftur, og há sá.ha á
mannfiölda. sem iafnaðis .
við heiR herfvlki, og_ ^
glamnaði á bá. svo að biar
stafaði af heim. — Já, s, ^
hesturinn. bað er tröllkarb^
og nú hefur hann alla s ^
menn með sér. Flevgðu
vatnskrúsinni aftur fvrir
en gættu þess, að bú b
ekki á mig. Drengurinn ge
. n\V
HEIMILISBLA*1