Heimilisblaðið - 01.07.1953, Page 28
að styðja sig við veggina. Sólin var
í vestri. Honum fundust geislar
hennar eins og heit hönd, sem lögð
væri á höfuð hans. Þeir fóru gegn-
um skyrtu hans og brenndu lík-
amann.
Hann varð að kipra saman aug-
un í þessari miklu birtu, en orka
sólarinnar styrkti hann, og útiloftið
fyllti hann nýju lífi.
Hann brosti að máttleysinu, sem
nú vék fyrir nýjum þrótti!
Gamall hestur stóð á beit innan
girðingar. Hann teygði hálsinn eft-
ir grasinu, sem óx fyrir utan. Það
var klunnaleg skepna með ólögulegt
höfuð og digra fætur. En Willie
hugsaði, að hesturinn væri sjálf-
sagt nógu fjörugur fyrir hann, eins
og á stóð fyrir honum. Hann tók
fram lasburða hnakk, en mikið af
leðrinu var slitið eða étið af rott-
um. Hann átti fullt í fangi með að
leggja hnakkinn á hestinn.
En þeir, sem þekkja erfiði vinn-
Hnýsnin kennir forvitinni konu
að smíða.
unnar, eru þrautseigir. Drengurinn
gafst heldur ekki upp. Þegar hann
hafði Iokið við að leggja á og beizla
hestinn, varð hann að setjast niður
og hvíla sig, áður en hann gat stigið
á bak. En hann varð að klifra
upp á girðinguna, til þess að komast
í hnakkinn.
Þegar hann var kominn af stað,
leit hann til kofans. Hann var dá-
lítið skömmustulegur, þegar hon-
um datt í hug, hvað Pete og Jack
mundu segja, þegar þeir uppgötv-
uðu, að góðverk þeirra var laun-
að með hestaþjófnaði. En hann varð
að treysta því, að sannleikurinn
kæmi í ljós, þótt seinna yrði!
Og svo reið hann inn í Wham.
Útlit hans var þannig, að fólk hafði
aldrei séð annað eins. Hár hans
var svitastorkið og stóð út í loftið.
Andlitið var náfölt, hann var kinn-
fiskasoginn og augun gljáðu af hita-
sótt. Ýmist var honum brennandi
heitt eða hann skalf af kulda.
Hann nam staðar við smiðjuna
og spurði um veginn til búgarðs
Dangerfields. Smiðurinn kom út og
starði á hann og vísaði honum síð-
an á rétta leið.
— Þú lítur ekki vel út, drengur,
sagðu hann. Farðu heim og hvíldu
þig. Ertu ekki á hesti Jack Lough-
rans ?
— Ég rek erindi fyrir Jack, sagði
Willie og rak bera hælana í síður
hestsins.
Á meðan hesturinn brokkaði leti-
lega áfram veginn, varð Willie
hugsað til þess, að hann væri
heimskingi að ríða út úr bænum.
Smiðurinn virtist til dæmis vera
heiðarlegur maður, og það væri
sjálfsagt óhætt að trúa honum fyr-
ir sannleikanum um morðið á Clif-
ton. Eins og hann var núna, gæti
hann hæglega dottið af baki, áður
en hann kæmi til búgarðs Danger-
fields.
Það var allt eins og í þoku fyrir
augum hans. Það var rétt eins og
hann væri á ferð í óveðri. Og þeg-
ar sólin gekk undir, óttaðist hann,
að hann mundi villast í myrkrinu.
Hann þorði ekki að láta hestinn
spretta úr spori, því þá vissi hann,
að hann mundi detta af baki. Og
hann var alls ekki viss um, að hann
kæmist á bak aftur.
Þegar hann kom fyrir bugðu 3
veginum, sá hann framundan sC
stefí*
ljós í opnum glugga. Hann st1
á ljósið. Allt í einu virtist m®1
stíga upp úr jörðinni og standa ftr
ir framan hann.
Maðurinn sagði:
— Halló, drengur! Hvaðan
urðu?
— Ég er að leita að búgarði
erfields.
0
ked1'
,di
Hann er hérna. Hvaða
áttu ? ■
— Ég þarf að tala við nngr
Dangerfield.
— Jæja, komdu inn. Hún
ur rétt strax.
— Ég þarf að tala við hana str“'
tautaði Willie. .
— Þá verðurðu að fara yf,r
urinn þarna. Þú munt sja
finna hana þar. Hún fór út að I
kofanum. Þú getur séð þakið a
hoH'
0
a! Sé^
um þarna á milli trjánna
ekki þessa leið. Sjáðu þarna
hann ekki ?
'— Ég fékk ryk upp í aUÍ>u
sagði Willie.
Það var skjálfti í rödd hans-
Af hverju ertu að grut‘.
M
pu
spurði maðurinn hranalega-
hverju ertu að gráta núna ? f311
allt of stór til þess að gráta-
ættir að skammast þín!
Willie þagði. ..J
roo1;
e$'
þvi, að hann væri að gráta, en
öðlaðist nýjan þrótt við ávíturIúj
Hann sá betur og kom auga á Þ® ^
á gamla kofanum á milli trja^
í myrkrinu framundan sér.
Hann vissi, að skjálftinn
hans stafaði af hitasóttinni, en
stefndi hestinum þangað.
Hann var umkringdur trjárU
nu'
éU’
hn1
iW*
um. Hann fékk rispur á ber
en hann var glaður yfir sársaU
um, því þá vaknaði hann u .j,,
Hann varð að geta talað við st,U
Þannig reið hann sárþjáður a
títv"
fra1”'
trjánna. Gamli kofinn var -
undan, dyrnar stóðu opnar, f1111
hékk á hjörunum. .jjjt
Fyrir ofan dyrnar var °P’ ^
og tóm augnatóft á hauskúpu-
í'
all»'
sá enga hreyfingu.
— Ungfrú Dangerfield!
hann. gt,
Willie fannst nafnið bergnlU
HEIMILISBLÁÍ)1
[136]