Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Side 33

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Side 33
v Vnr örkin hans Nóa, og eínnig fjaH„ ®St að finna „hið heilaga ró , ’ ”s®ti tryggðarinnar", ,,horn efans" o. s. frv. William Lole gar» . PV1 að sýna ferðamönnum sinn gegn lítils háttar borgun. 8 K R 1 T L IJ R H.f. Eimskipafélag Islands. AUKAFUNDUR Með þvi að aðalfundur félagsins h. 6. þ. m. var eigi lögmætur til þess að taka endanlega ákvörðun um tillögu félagsstjórnarinnar varðandi innköllun og endurmat hluta- bréfa félagsins, er hér með boðað til aukafundar i H.f. Eimskipafélagi íslands, er haldinn verður í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. nóvember 1953, kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umbóðsmönnum hluthafa dagana 9. til 11. nóv. næst- komandi á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 19. júní 1953. STJÓRNIN. s______________________________________) Sækt’ ’ann! > erfig^*.^ h. Prússakeisari átti oft ' rikiov - Um með að halda jafnvægi boa; þaskaPn pnum. í hádegisverðar- voru s®ni ýmsir áhrifamenn beSsu r man komnir, sagði hann frá s^ddra^ Spurði' hvort nokkur við- ^kisi-g, skýrt frá, hvers vegna ast j iUrnar næðu ekki að kom- SatHall yikisf3árhirzlurnarl Þá stóð >]a ó ersilöfðingi upp, tók upp ís- k Ki, ai1Unsskálinni og stakk upp f^úna - “ann væri látinn ganga iSltl°linna mikl umhverfis borðið. Par til v gekií síðán hönd úr hönd, u n-- H £ atln barst til keisarans og ^ILI sblaðið þá var hann ekki stærri en hneta. — Þarna getið þér séð, yðar hátign, sagði hershöfðinginn og settist. Þegar presturinn kom auga á frú Parker, sem stóð við útidyrnar og hringdi dyrabjöllunni, fór hann inn í skrifstofu sína og lét konu sinni eftir að taka á móti frú Parker. Nokkrum klukkustundum síðar fór hann fram í anddyrið, til að hlera, hvort hann heyrði nokkuð til kvennanna í dagstofunni. Þegar ekkert heyrðist þaðan, hrópaði hann þangað inn: — Er þessi hræðilega kjaftakind farin ? — Já, elskan, hrópaði prestsfrú- in hárri og ánægjulegri röddu, en frú Parker er komin! Hún: Á morgun eru liðin 25 ár síðan við giftum okkur. Ættum við ekki að halda daginn hátíðlegan? Hann: Hvað finnst þér um að hafa tveggja mínútna þögn? — Ég heyri sagt, að konan þin hafi hlaupizt á brott með bílstjór- anum þínum. — Já, en það gerir ekkert til — ------bíllinn var hvort sem er út- slitinn. [141]

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.