Heimilisblaðið - 01.03.1958, Qupperneq 5
Síðan sögur hófust hafa úlfabörn — börn,
S6rtl úlfar hafa fóstrað og síðan hafa alizt
naeðal þeirra — komið fyrir bæði í sög-
^i og bókmenntunum. Má nefna sem
j^mi þá Romulus og Remus, stofnendur
0íPaborgar að sögn, sem vargynja fóstraði,
°S Mowgli í skógarævintýrum Kiplings.
. það eru líka til margar frásagnir frá
ari árum um börn, sem alizt hafa upp
^eðal úlfa eða hjá bjarndýrum, hlébörðum
eða öpum.
^yrir skömmu var kunnugt um 22 dæmi
j tessu tagi, sem fræðimenn telja örugg-
,6ga sönn og áreiðanleg, en aðeins tvö þeirra
. a verið athuguð nákvæmlega samkvæmt
, SlPdalegum aðferðum. í annað sinnið voru
. 0 tvær indverskar telpur, sem fundust í
sbaeli, en í hitt sinnið drengur í Suður-
rihu, sem dvalizt hafði hjá bavían-öpum.
^Uskur trúboði, Singh að nafni, fann telp-
v ftar í skógahéraðinu Midnapore á Norð-
6stur-Indlandi í október 1920. Hann var á
*ta olli þeim miklum og margvíslegum erf-
st.6lWn í Englandi. En árið 1682 gaf ríkis-
JOrmn, William Penn, þeim nýlendu fyrir
j1 Pennsylvaníu, sem bar nafn hans.
^ -^ennsylvaníu störfuðu þeir og höfðu
Sv^1 áhrif á grundvallarlög ríkisins,
þ , Piannúðleg og frjálsleg sem þau urðu.
■ eir
Piau;
voru allsstaðar málsvarar kærleiks- og
j^úðarstarfs. Bæði friðarmálin og kven-
sk *lshreyfingin standa í mikilli þakkar-
^d við Kvekara.
hEegVeharar ha^a marSa skóla í Englandi,
Um 1 ^yrir börn og fullorðna og þeir hafa
iýðK skeiÓ haft náið samstarf við
^úskóla víðsvegar.
°br Veharar eru dreyfðir um allan heim, og
hin6ytandi eru þeir j þvJ að vinna starf
^iskunnsama Samverja, en fjölmenn-
Uh! *>, 6ru heir í Englandi og Bandaríkjunum,
^ 195.000.
veiðum þar í skógunum, þegar þetta gerðist,
og hefur sjálfur lýst því, hvernig fundum
þeirra bar saman í fyrsta sinn, á þessa leið:
„Fullorðinn úlfur kom út úr greni, sem
hafði verið grafið inn undir heljarstóra
mauraþúfu, og síðan tveir aðrir á eftir hon-
um, hvor á fætur öðrum, báðir fullorðnir.
Því næst komu tveir litlir úlfshvolpar út úr
bælinu og á hælum þeim eitthvert herfilegt
afskræmi með bol og hendur og fætur, eins
og manneskja. Þar á eftir kom önnur vera
áþekk hinni, en smærri vexti, og rak hún
lestina. Augu þeirra glömpuðu og tillitið var
hvasst og tryllingslegt. Þau voru ekki lík
neinum mannsaugum, en vitanlega sá ég
samt strax, að þetta voru mannlegar verur.“
Tveimur dögum seinna kom trúboðinn
aftur að úlfabælinu og hafði nú með sér
nokkra menn til aðstoðar við að grafa það
upp. Úlfynjan varði það af svo mikilli heift
og einstakri hugprýði, að þeir urðu að ráða
niðurlögum hennar til þess að geta unnið
að uppgreftrinum. Telpurnar hörfuðu urr-
andi lengra inn í grenið, þegar átti að hand-
sama þær og hnypruðu sig saman hjá hvolp-
unum.
Singh kom telpunum síðan fyrir á barna-
heimili sínu á trúboðsstöðinni. Sú stærri var
um það bil átta ára gömul, en hin tveggja.
Hann hélt nákvæma dagbók um allt fram-
ferði þeirra í smáu og stóru og tók af þeim
fjölda'margar myndir, sem sýndu greinilega
ástand þeirra og þroska í réttu ljósi. —'Þá
eldri skírði hann Kamelu, en hina Amelu.
Það, sem vakti fyrir Sing var að gera
úlfatelpurnar eins og hvert annað venjulegt
fólk. Hvort aðferðirnar, sem hann hafði til
að venja þær á mannasiði voru heppilegar
eða ekki, verður ekki dæmt um hér, en svo
mikið er víst, að árangurinn varð harla lítill.
Svo var til ætlazt, að telpurnar væru
þokkalega klæddar á daginn og svæfu í
venjulegum rúmum á nóttunni. En ævinlega,
þegar trúboðanum og konu hans hafði tekizt
HEIMILISBLAÐIÐ — 49