Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 11
GeORGE KENT: Umrenning Walters % ^egar húsateiknarinn Jean Walter var t ®Ur stúdent tók hann vormorgun einn reiðhjól sitt og lagði af stað til Istan- ^ 1 höfuðborgar Tyrklands. Leiðin var 3200 .1 emetrar. Hann hafði ekki ráð á að búa ^Sistihúsum, svo að hann svaf í hlöðurn eða jara úti undir beru lofti. Til að fá pemnga lr ínat, vann hann á bóndabæjum, í verk- ^ lejum eða veitingastöðum. Hann kól, jjj.1111 brælaði, svalt og var nær dauða en ^ ~~~ en þetta var áhrifaríkt ferðalag, og 'Uft1 a°kkurn stóð hann í fyrirheitnu borg- ^essi þrái, kraftalegi maður, Jean Walter, uú er 73 ára, er sannfærður um, að hann l , sinni dæmafáu velgengni í lífinu að i þessum langa reiðhjólstúr, sem veitti 11111 hugrekki, sjálfstæði og skapaði hon- rr'annþekkingu. Hann hóf lífsbaráttu R skur kaupsýslumaður fær drengi svo ruðum skiptir til að trúa á sjálfa sig tví Uf: að láta þá ganga í hinn harða skóla Slns, sem hann hafði sjálfiu* gengið í. hú SSrn tátækur drengur og varð fræg Að eiknari, þótt hann nyti engrar aðstoði ^aUn 611 ^ann U®fði náð fimmtugsaldri, haf rei f ^ert teikningar af 37 verðlaunahúsui 10.000 hús, sjúkrahús og skrifstof ]ean Walter byggingar. En í Norður-Afríku sáu menn fyrst árangurinn af þeirri innsýni og skap- festu, sem hann ávann sér í hinni ævintýra- legu ferð. Við landamæri Marokkó keypti hann sér eyðilega landspildu. Þegar hann athugaði hana nánar, sá hann skina i nokkra dökka klapparhnúða, sem stóðu upp úr jarðvegin- um. Honum fannst þeir minna sig óljóst á eitthvað — og allt í einu mundi hann það: sams konar klappir hafði hann einu sinni séð í auðugri blýnámu í Austur-Þýzkalandi. Jean Walter byrjaði að grafa. Faglærðir menn hlógu að honum, en hann setti sinn síðasta skilding í þessa framkvæmd. Hann hafði einungis úlfalda og asna til að flytja málminn mörg hundruð kílómetra leið til næstu hafnar. Vinnumenn hans stungu af. Hann gafst ekki upp. ,,Ég lærði þolinmæði í hjólreiðatúr mínum,“ segir hann. Að lok- um var hann eigandi að einni af stærstu blý- og zinknámu í heimi. Og þessari námu má þakka það, að hann er í dag ef til vill einn af ríkustu mönnum Frakklands. Jean Walter hafði lært margt, sem hann gjaman vildi miðla öðrum af. „Þá þýðingu, sem þetta ævintýraferðalag hafði fyrir mig, getur það líka haft fyrir aðra,“ sagði hann. Þess vegna stofnaði hann Zellidja-sjóðina (sem draga nafn af námu hans). Þeir standa straum af kostnaði við þá áhættusömu til- raun að ala ungdóminn upp eftir megin- reglunni: „Bjargaðu þér sjálfur!“ Árlega fá HEIMILISBLAÐIÐ — 55

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.