Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 13
Sai»mála um, að einveran hafi verið þeirra mesh óvinur. „Rífi maður sig til blóðs í ^yrkrinu," segir Desporges, ,,er enginn til a^ hafa meðaumkun með manni. Og verði ^ður gagntekinn af dásamlega fögru út- syni, er enginn til að deila gleði manns.“ að líður ekki á löngu, þar til drengirnir Ura að tala við sjálfa sig eða við reiðhjól s*a- Dagbókin, sem þeim ber að færa, er ^6lm líka til mikillar huggunar, og þeir trúa etmi fyrir öllu. En öllum ber þeim saman J1111' að einveran veiti þeim að verulegu eyti innrj styrk. j "I þessari ferð náði ég í fyrsta sinn veru- tökum á sjálfum mér,“ segir Paul aacillac yfir sig hrifinn. ,,Ég var neyddur til taka ákvarðanir — og það fljótt. Ég var ^yddur til að vera hugrakkur og til að Jarga mér sjálfur, og mér til mikillar undr- 'ltlar> var ég fær um það.“ Henri Ramette segir: ,,Ég hélt, að ein- ran væri þungbær og hræðilega leiðinleg. a hún reyndist vel við unandi og gaf mér Sel si. Ég fann loks fullkomlega sjálfan mig, % fann frelsið streyma um mig. Ég gat ák óhlutdrægt á sjálfan mig og tekið varðanir um framtíðina." Drengirnir líta óðrum augum á tilveruna, er þeir hafa aUt ^mft að þola bæði súrt og sætt á leiðinni: upp kartöflur, slegið gras, sofið á 0l,ðnni bekkjum, verið oft matarlitlir og Uíldurn alveg matarlausir. „Ég gerði þá ^Pgötvun, að hið frumstæða líf hefur sína „ ra>“ bætir Ramette við. „Ég naut hins $val . la uppsprettuvatns og kynntist gleðinni . að laga sjálfur mat við túnjaðar, þar aHgan af nýslegnu heyi fyllti vitin.“ að er ennþá of snemmt að segja um, ^VerJa þýðingu þessir styrkir hafa haft íyrir j eftgina seinna meir í lífinu. Flestir þeirra e6gja enn stund á háskólanám, en ég hef . við marga þeirra, og mér virtist, i ,lr útliti þeirra að dæma og því, sem fy1^ f^á, að Walter hafi haft rétt k lr sér: slíkt ferðalag upp á eigin spýtur ar fram alla beztu eiginleika hjá fólki. j arnkeppnin um styrkina byrjar á haust- ^emendur í lokabekkjunum velja meðal fe a®a Slnna þá tvo, sem hafa mesta skap- estu SdrS aæti °g persónuleika til að bera. Þeir tólf sem valdir eru úr, senda ferða- Un ásamt skilagrein um, hvaða við- fangsefni þeir gætu hugsað sér að leggja stund á. Dómnefnd skipuð samstarfsmönn- um Walters og embættismönnum frá kennslumálaráðuneytinu velur síðan úr þá 250 beztu. Þegar þeir hafa lokið við skólann, leggja þeir upp. Þeir hafa meðferðis skírteini, sem er þýtt á fjögur tungumál, og er það þeirra skilríki og meðmælabréf. Þegar ferðinni er lokið skrifa þeir hver sína skýrslu. Þeir fimmtíu beztu fá peninga til annarrar ferð- ar, sem ekki eru sett eins ströng skilyrði og þeirri fyrri. Skýrslur úr þeirri för eru aftur dæmdar, og í minnsta lagi 5 og í hæsta lagi 20 af þeim albeztu eru valdar úr. Þær eru svo verðlaunaðar með allt upp í 100.000 frönkum, sem forseti Frakklands réttir sigurvegurunum við hátiðlegt tæki- færi. Jean Walter hefur í hyggju að hafa sam- band við drengi sína og láta þeim í té sið- ferðislegan og fjárhagslegan stuðning, þang- að til að þeir eru færir um að standa á eigin fótum. — til að tryggja að þessari starfsemi verði haldið áfram eftir dauða hans, hefur hann komið því þannig fyrir, að stjórn þessa málefnis rennur undir franska kennslumálaráðuneytið. Styrkirnir hafa vakið mikla athygli í öðr- um löndum. Fyrir ári síðan kom vestur- þýzki kennslumálaráðherrann í heimsókn til Walters og átti langt samtal við hann. Ár- angurinn varð, að einn Zellidja-styrkþeginn dvaldist hálft ár í Vestur-Þýzkalandi og gekk á fund embættismanna og mennta- skólanema — og hugmynd Walters fékk byr undir báða vængi og stofnaður var slíkur styrktarsjóður. Fyrstu Þjóðverjarnir, sem hlutu styrkina, voru sendir út af örkinni árið 1956. Frederika Grikklandsdrottning hefur líka átt viðtal við Walter og í ár mun verða úthlutað grískum styrkjum af hálfu konungsembættisins. Noregur og Svíþjóð munu sigla í kjölfarið. — „Tilgangurinn með þessum styrkjum er ekki eingöngu sá, að senda drengina út í einhver ævintýri, heldur að veita þeim eitthvað það, sem þeir öðlast ekki innan veggja kennslustofunnar. Tækifæri til að kynnast alls konar fólki og hinum hrjúfu hliðum tilverunnar, svo að þeir geri sér grein fyrir, hvað bíður þeirra sem fulltíða HEIMILISBLAÐIÐ — 57

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.