Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 14
p" I ástamálum er allt leynlegt — Gamansaga — „En sú himinhrópandi frekja,“ sagði frú Fielding og leit hvössum augum til dóttur sinnar. „Já,“ sagði Edit, „ég hef nú aldrei heyrt annað eins.“ „Hvað ætli hann faðir þinn sálugi hefði sagt! Ungur maður kemur — og biður þín — fær ákveðið afsvar — og þá tilkynnir hann bara, að hann flytji inn til okkar og muni búa hjá okkur framvegis. En heldurðu að hann meini þetta?“ „Já, áreiðanlega. Þú hefðir bara átt að sjá hvað hann var ákveðinn.“ „Og hverju svaraðir þú honum?“ spurði móðir hennar. „Og hverju átti ég svo sem að svara þess- um frekjuhálsí. Ég kynntist honum tímann sem ég var hjá Maines, og kvöldið áður en ég lagði af stað heim, hóf hann bónorð sitt til mín. Mitt svar var ákveðið nei. Það eru nú misseri síðan hann bað mín, og síðan hefur hann nær daglega verið á biðilsbux- unum og alltaf hefur hann fengið sama svarið, að það komi aldrei til mála, að ég taki honum.“ „Og svo tilkynnir hann með köldu blóði, að hann sé fluttur inn í húsið til okkar, nei, þetta er sannarlega of mikið af því góða! manna,“ segir Louis Francois kennslumála- ráðunautur. Walter álítur, að áform hans muni ekki einungis skapa menn, sem muni vegna vel í lífinu, heldur líka duglega og hæfa menn, sem muni eiga sinn þátt í að byggja upp sterkara og auðugra Frakkland. Hann vitn- ar í hinn fræga forsætisráðherra Georges Clemenceau: „Ungir menn, brettið upp erm- arnar og skapið ykkur eigin framtíð!" Undir kápumyndinni er prentvilla: 200 drengir, en á að vera 2000 drengir. Við verðum strax að ná í lögregluna!“ ,Nei, við skulum ekki vera að ónáða l°g regluna, mamma, ég held að þetta se Pru menni og ég hygg að hann komi vel fral11’ svo fer hann bráðlega, þegar við láturn han af skiptalausan. ‘ ‘ „Ég skal tala yfir hausamótunum a ^011 um,“ sagði frú Fielding. „Gættu þín nú, mamma, að verða e of stórorð,“ sagði Edit. „Þegar allt kemu) alls, þá er hann-----“ „Bálskotinn í þér. — Já, það van taði barI))( ið her' bara — nei, láttu mig um þetta; mitt“ — og um leið sveif frúin út úr ^ berginu og vatt sér inn þar sem Dick til. Hún jós úr reiðiskálum sínum yf)r an unga mann, sem þarna sat rólegur i s . um sínum. Hann var 25 ára að aldri og ^ bújörð uppi í sveit. Þetta fékk hún og e ert annað. Ekki eitt stóryrði frá hans v * hon1 um. Og með þetta og ekkert annao ^ hún aftur til dóttur sinnar. 1 viku var þarna hinn rólegasti. Mæðgurnar umg ust hann sem alóþekktan mann og t0 ekki orð við hann, en hann virtist ^ þessu með mestu rósemi. Svo fór hann gefa sig á tal við þær, ræða við þ®r urn mögulega hluti, segja þeim nýjustu frá umheiminum. Gamla konan fór * 'rS J&eU gaman af komum hans og hafa samu honum, því hann var ekkert nema eisin sjálf. En Edit hélt sínum upPte hætti, leit ekki við honum. daga’ Þegar hann hafði dvalið þama þr3a , ^ kom til hans bréf. Hann svaraði ÞV1 hæl og bað þjónustustúlkuna að leggJ9 svarið í póstkassann. Það var til ** áD' færslumanns í Lundúnum, John Blen nafni. hafði En það fór nú svona, að þegar hanrl a5 dvalið þarna aðra vikuna til, fór 58 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.