Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 38

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 38
„Júmbó, viltu koma með okkur í fallhlífaleik," spyr Kalli. Það vill Júmbó gjarnan, og þeir leggja P yfir stóran stein. Kalli stendur á öðrum enda plankans með regnhlíf í hendinni. Síðan stappat J niður á hinn enda plankans, svo að Kalli þýtur langt upp í loftið. Júmbó og Palli horfa skelfdir a ^{ honum. Bara að hann komist nú heill á húfi til jarðar. Og sko, nú spennist regnhlífin út, og Kal'1 1 ofur hægt niður á jörð. Næst á Palli að reyna. Þarna gleypti gráðugi strúturinn vekjaraklukkuna þeirra Kalla og Palla. En hvað þeir verða rel^1I'r^rl. strútinn, og þeir ausa skömmum yfir hann. Nú er það strútnum að kenna, ef þeir sofa yfir sig a 1,1 ana. Strúturinn verður að gjöra svo vel og koma heim með þeim. Þeir tjóðra hann f svefnherber«^_ og klukkan tifar niðri í maganum á honum alla nóttina. Um morguninn tekur hún til að hringja> ingja strúturinn hrekkur upp, og verpir eggi af eintómri hræðslu. Nei, hafið þið vitað annað eins. í egginu er vekjaraklukkan. Nú þurfa Kalli og Palli ekki annað en brjóta skurnið til þess að na unni sinni, já, og eggið geta þeir meira að segja borðað í morgunverð.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.