Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 2
SKUGGSJA Víða erlendis er nú farið að nota gler til húsbygg- inga, vegna þess að ]>að l>ykir liafa niarga kosti og er notað eins og hygg- ingarsteinn, og er ]>ví þægilegt i með- förum. Það hefur meðal annars verið notað til bygginga heilsuhæla, ]>votta- Iiúsa, baðhúsa, vörugeymslul>úsa og járnbrautar- stöðva. Það sparar mikið lýsingarkostnað, því hús- in eru vel björt, svo lengi sem dagur endist. Vegna þess að glersteinninn einangrar vel hljóð, hefur hann mikið verið notaður á seinni árum til bygginga nýtízku sjúkrahúsa. Áður voru aðallega verksmiðjur, vörugeymslur og verzlunarhús byggð úr glersteini. Það er ódýrara að framleiða gler-„stein“ en rúðu- gler, og hann sparar ýmsan kostnað við byggingu, t. d. smíði á glugga- og dyrakörmum. Við byggingu húss, sem notaðir voru í 1 milljón gler-„steinar“, kom í ljós að sparazt höfðu 470.000 kg. af jámi og 1000 rúmmetrar af timbri. Eldhætta er einnig lítil í þessum glerhúsum. Gler- „steinninn" er holur að innan og er því léttur í með- förum og einangrar vel. Við hleðslu er afar lítill úrgangur, því gler-„steinninn“ er talsvert sterkur. Saltmagn heimshafanna er það miki væri safnað samau á fastlendið, myndi það með 150 metra þykku lagi. • tra Þ*8' I ofviðrum ná öldur hafsins 8 til 16 mc ‘ ^ Hæsta alda, sem sézt hefur, mældist 25 n>t,tra Árið 1920 flutti Svissland út 7% milljó11 úrum og 2% milljón armbandsúra. ÞcSS1, r iit' liéldust óröskuð í næstu tíu ár. En árið 196 ' sjno- flutningurinn á armbandsúrum orðinn Þris, . gr6$ um meiri en vasaúra. Einnig liefur sú breyt* við úraframleiðsluna, að nú eru þau aðalle^. ^jii, uð úr kromnikkelstáli, en voru áður sniíön® 11 silfri og platínu. g jgI*P Elding er venjulega kringum þrír km a (vrj;ur' Spennan er um 100 milljón volt og straun>s • inn frá 10.000 til 50.000 amper. l 5 fr -í Enn skoða franskir myntsafnarar vei iátn peninga frá tímum Napoleons, því hann '* . þoU' grafa á 5 franka pening, að sá sem franav ‘^. um, fengi borgaða 1 milljón franka frá 111 tur uí * Alveg andstætt flestum öðrum dýrum ^cj0t n11', ekki hreyft augun, hún sér ]>ví aðeins s' ]>eim. En hreyfanleiki hálsins er aftur •' mikill, að hún getur snúið höfðinu beint a • Veturinn 1921 fraus Klawcltflóinn í Alaska svo skyndilega, að 2 milljónir sílda frusu fastar, af því að þær voru of seinar að ná opnu hafi. • Labradorstraumurinn flytur 4,4 milljónir rúm- metra af vatni á sekúndu, en það er álika mikið vatnsmagn og rennur úr Golfstraumnum i Norður- sjóinn á milli Færeyja og Hjaltlandseyja. í Þe' Negraþjóðflokkur í Afríku, sem stenfUIafj meinigu að sól og máni séu lijón, segir> sól- eða tunglmyrkvi sé, hafi sletzt upP inn hjá lijónunum. í “1 Fíllinn er allra dýra þyngstur á f<)r’lU^UIIi l'^. görðum. Hann fær daglega 12 kg af snxU^ af vatl' um, 50—75 kg af lieyi og átta til tólf fetu • Margur á bágt með að sitja undir löngum ræðum. Svo er einnig með negraþjóðflokk einn í Suður- Afríku. Þeir liafa því sett eftirfarandi reglur: Á samkomum má hver ræðumaður tala svo lengi, sem hann getur staðið á öðrum fæti! Missi ræðumaður jafnvægið, eða verði þreyttur og snerti jörðu með þeim fæti, sem liann hefur dregið að sér, verður hann að hætta ræðunni. rf Heimilishlaðið saman, 44 blaðsíður. Verð árgangsins hVel út annaU Þ,.lSS kemur ul mánuð, tvð 6O,00.J er 141 Gja'1 lausasölu kostar hvert blað kr. 10.00. n rgst;1' ... . . .. .. . .,..1.10« ð. Pe 14. apríl. — Utanáskrift: Heimilisblaöið. stræti 27. Pósthólf 304. — PrentsmiðJal .{■ þAÍ’ í9 134 heimilisB

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.