Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 34
einn mann fyrir lífstíð, einmitt hann Toni. Ég gat ekki vitað að hann væri þorpari. Ég verð að sjá til hvernig ég kemst yfir þetta áfall. Svona nokkuð mun ekki koma fyrir mig í annað sinn.“ Hún er á burtu. Hún gengur með löng- um skrefum upp brekkuna og hverfur síð- an í skóginn. En þegar hún er komin heim grípur ör- væntingin hana aftur heljartökum. Hún setur þar með hendur í skauti og horfir á dyrnar. Sannleikurinn rennur upp fyrir henni, beizkur og vægðarlaus. Nú rif j- ast allt upp fyrir henni aftur einnig það, að hann vildi aldrei tala um giftingu við hana. Það var bara hún sjálf, sem var svona heimsk og því hafði hún talið það vera alveg sjálfsagðan hlut. En hann mun auðvitað hafa hlegið að því bara og ef til vill aðeins fundist það vera vasapeningar, þegar hún minntist á tvö þúsund mörkin sín. Og allt í einu hnígur höfuð hennar nið- ur á brjóst og þjáningarstuna heyrist í stofunni. Næstu dagar mjakast hægt áfram. Það hefur haldið áfram að snjóa og snjórinn hylur allt líf og felur hvert spor, því að hann rís ekki upp eins og grasið, sem mað- ur gengur á. Magdalena fær sér langar gönguferðir inn í skóginn á hverjum degi, það er aðeins ráf hingað og þangað, en hvað ætti hún annars að gera við tímann? Veturinn er hinn mikli óvinur allra ein- stæðinga. Maður getur að vísu setið við arininn á kvöldin og ornað sér á fótunum og horft inn í eldinn. Oft þegar hún lokar augunum, svo að litli arineldurinn getur ekki dregið huga hennar að sér, birtist Toni henni sjónum, sem tældi hana og skapaði óbifanlegt trún- aðartraust hjá henni á sér. Hún heyrir þá einmana fugl kvaka í fjarska út í skógin- um og snjóflyksurnar lemja hurðina. Hún verður þessa aðeins óljóst vör og veit ekki að hún er orðin innilega samgróin ein- verunni. Senn líður að þeim tíma, sem hún verður að yfirgefa kofann. Nýi skógarvörðurinn hefur komið í eina heimsókn og minntist á það, að hann vildi helzt kaupa húsgögn- 166 m af henni. Hún hafði kinkað kolh til samþykkis. Hvað þarf hún líka á Þe,sSU*g hlutum að halda, því að nú verður hún ^ fara að gegna störfum í þjónustu anna.\ r Og þá hefur hún ekkert við þessar m11 að gera, kannske í hæsta lagi bláa s inn með myndina af hjarta á hurðinni- Enn veit hún alls ekki hvert. hún a fara. Hún afhendir lykilinn á tilset u^ degi hjá jarðnæðisstjórninni. Menn ^ mjög vingjarnlegir við hana og spyrí3 111, hvaða hætti andlát Thomasar hafi að um borið og hvað hún ætli nú að taka fyrir hendur? , - „Ég veit það ekki,“ segir Magdalena strýkur burt hrukku á svuntunni sinn1* . (( „Ef það rekst ekki á fyrirætlanir Þina segir Wörner eftirlitsmaður, „þá £e , bent þér á að konuna mína vantar stu eldhúsið og til heimilisverka.“ , „Það er ágætt, herra. Það er einfl1 þangað sem ég ætlaði að fara.“ „Jæja, þá hittist það ágætlega á. Fa bara til konunnar minnar og segðu he að ég hafi sent þig.“ ... { Þannig breyttist líf Magdalenu a e^}ci einu á þann veg, sem hún hafði alls látið sér til hugar koma áður. íbúð efth ^ mannsins liggur í vinstri álmu herraga1 ins, ríki út af fyrir sig og þar er ty myndarregla á öllu. Kona eftirlitsma ins kemst að raun um, eftir aðeins tvo daía iiiö ivcniöi du ictuu uiii, ciuii að hún muni ekki þurfa að passa 11:11 „ , u. á Magdalenu. Hún er bráðflink í höfl um, kattþrifin og bráðdugleg í hví^e Hún vinnur öll sín störf með gleði og un aði æskunnar. Nú er hún heldur ekki svo ein111 afla 9tof» lengur. Nei, hún má sitja í betri . ^ hjónanna á kvöldin og hlusta á útvalP ^ fá bók að láni úr bókaskápnum. Oft ke . einhver í heimsókn og þá verður lena að hita kaffið eða bera vín a ásamt brauðsneiðum. Hún gengur snyrtilega frá öllu, að húsfrúin sparaJ ‘ lofsyrðin, enda þótt hún sé ekki vön ■ þeim út á báðar hendur. . Þegar hún gengur yfir garðinn^ra hænsnahúsinu til þess að sækja egg> s g, ungu búnemendurnir á hana soltnum ^ um. En það er svo erfitt að komast í sn SV0 ekK1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.