Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 28
Magdalena að geta komið hingað? Hann mun sennilega aldrei sjá hana framar. Það er bara verst að samvizkan mun ávallt kvelja hann í framtíðinni vegna þess hversu illa hann hefur komið fram gagn- vart Magdalenu. Salurinn tekur þrjú hundruð manns, en nú, þegar liðið er á kvöldið, munu vera um fjögur hundruð manns hérna til þess að taka þátt í þessari glæsilegu brúðkaups- veizlu. Anton Baumann er sér eiginlega ekki meðvitandi, að hann á að leika hér einskonar aðal-hlutverk, hann lætur allt fremur afskiptalaust, tekur á móti ham- ingjuóskunum með hálfgerðu tómlæti og hugsar háðslega með sjálfum sér: Fólkið ættí eiginlega að láta í ljós samúð með mér í stað þess að vera að óska mér til ham- ingju og þylja yfir mér blessunaróskir ... En hann er orðinn hjartanlega ánægður þegar klukkan er tíu og það er kominn tími til fyrir brúðhjónin að halda heim á leið. Brúðarvagninn bíður fyrir utan, til þess að flytja þau til búgarðsins upp í sveit. Þau setjast bæði aftur í vagninn, sem er skreyttur blómum. Tveir hestar, sem báðir eru brúnir að lit, taka sprett út úr þorpinu, en hægja svo á sér þegar þeir fara af aðalveginum á hliðarbrautina, sem liggur upp bratt fjallið. Nú er ég sem sagt stórbóndi, hugsar hann. Herra yfir stórri jörð, skógum og ökruin, herra yfir þessari konu, sem hallar höfði sínu svo þreyttu upp að öxl minni leitandi eftir blíðuatlotum. Ég er einnig herra ökumannsins, sem stjórnar vagnin- um, hugsar hann áfram. Bak hans gnæfir eins og stærðarbákn fyrir framan hann. Nóttin er hljóð og það er blæjalogn. Það er aðeins hófadynurinn og skröltið í vagn- hjólunum, sem rýfur kyrrðina. Himininn er alsettur stjörnum, sem glitra eins og demantar. „Ertu hamingjusamur?“ spyr konan við hlið hans allt í einu og tekur fast um hendi hans. Eiginlega ætti ég að vera glaður, hugsar hann. Þegar við erum nú loksins orðin ein, bæri mér að taka þessa Agnesi í faðm minn og kyssa hana heitt og innilega, af ást og þakklæti. Hann dregur hana líka 160 fastara að sér, en þar við situr. Han finnur að hann er ekki í góðu skapi til a sýna henni blíðuatlot. En hann verður P að gefa henni eitthvert svar við hinni áko spurningu hennar. „Jú, vissulega,“ segir hann. „Það er i ið, sem þú gefur mér.“ ■ iiiik' „Ég meinti það ekki svona,“ sva raði hún og honum finnst hann verða var \ : vonbrigði í rödd hennar. „Ég vil a^dl - þurfa að hafa það á tilfinningunni að P hafir kvænst búgarðinum en ekki mei- Getur hún lesið hugsanir mínar? hug hann með sjálfum sér dauðskelkaður ^ forðast andardrátt hennar, sem lyktar áfengi. En hún færir andlit sitt nær boi um aftur. „Það væri afar þýðingarmikið fyrir nl1 ? Toni, að heyra af vörum þínum, hvort P hefðir gifst mér, ef ég hefði ekki vel1 dóttir og einkaerfingi stórbóndans. Hún lætur ekki undan, hún gefur 111 engan frið, hugsar hann með sér örvme aður og forðast að horfa á hið sviplallt,< andlit hennar. „Er þetta viðeigandi spurning á bi kaupsdegi?“ segir hann. „Vissulega, ég hefði átt að spyrja þig að því fyrr“, segir hún. „Eða áttu kannS bágt með að svara henni.“ „Það er sjálfsagt hægt að svara þesSl’ Agnes.“ „Og hvert er svar þitt ?“ „Það hlýtur þú að vita, Agnes, við e um þó búin að vera saman í tvö ár.“ « „Komdu þá nú og gefðu mér einn k°sS^_ Það hljómar eins og skipun, röddm skörp og hávær og hann fyllist gremJ Ég get ekki liðið þennan tón, hugsar ha^ með sér. En þá finnur hann varir heI11 snerta munn sinn og hann lokar aug,unU Eftir þetta er hún mjög svo friðsöm ^ fer að ræða um allt annað efni. Hnn nú farin að vera mjög óðamála og Þe^ vagnhjólið rennur yfir stein eða fer ^ ^ hendist hún með allri sinni þyngd a buns. , j. „Bóndinn á Öd var einnig viðstad ^ í brúðkaupinu," segir hún allt í einu. »Ha var hálf-móðgaður af því að ég vddi eI1^ an af strákunum hans þremur. Veiztu f ______ A bI® HEIMILISBLAP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.