Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 8
til vinnuveitanda míns og létu innritast í bindindisfélagið. Ágætismaðurinn vinnuveitandi minn var líka prýðilega ánægður með mig og sagði oftar en einu sinni: „Haltu þannig áfram, vinur! Á þennan hátt getur sá hræðilegi löstur, sem þér haf- ið vanið yður á, þó orðið til heilla og ham- ingju fyrir ýmsa af meðbræðrum yðar. Og þá eruð þér, þrátt fyrir allt, til einhvers gagns í tilverunni!“ Þetta gekk svo langt, að hann var farinn að tala um að hækka vikulaun mín, ef ég vildi auka það áfengismagn, sem ég drakk daglega, en ég afþakkaði það stórmannlega tilboð. Sannleikurinn var nefnilega sá, að áhrif daglegrar ræðumennsku minnar voru far- in að segja til sín — hjá mér sjálfum. Sem sagt: ég var í stuttu máli orðinn harð- óánægður með sjálfan mig. Og þar sem ég var hvað eftir annað látinn vitna um öll þau ósköp, sem áfeng- isnautnin hefði í för með sér, tók ég að lokum að segja við mig sjálfan: „Aldi’el • • j aldrei framar... skal einn einasti dr af þessu viðbjóðslega eitri koma inn mínar varir.“ * Þetta heit mitt hélt ég svo dyggdega- stofnandi og forstöðumaður „Áttunda-da -gútemplara" bað mig að lokum að útve^ mér eitthvert annað starf eins fljótt og gæti. Þegar ég í undrun minni kom t , með spurningu þess eðlis — hvers veí?Iia“ dró hann mig að spegli. Og þá sá og til mikillar undrunar, að ég var 11 hraustlegasti útlits — og þó var þetta e11 inn annar en ég sjálfur. _ En þegar ég brosti hinn ánægðasti Þ an í sjálfan mig í speglinum, varð n öskuvondur: . „Eða haldið þér kannski, að ég k*rl- ^ um að borga yður 15 dollara á viku tJ annað eins smjörbros og þér setjið 11 núna? Nei takk, karl minn!“ . i Og þannig vildi það til, að ég misst1 ^ vinnu mína sem heliot,“ sagði Syc0lT1 vinur minn að lokum. Þekktasta og mest dáða kvik- myndaleikkona Japaiis, Hitomi Nozoe, var nýlega á ferð i Ev- rópu. Myndin er tekin af henni við ]>að tækifæri. Bandariska leiltkonan Dina Merrild er sögð ríknsta kvikmyndaleikkona i heimi. Móðir hennar er milljóna- mærin Merriweatlier Post, faðirinn er milljónamæringurinn Edward Hutton. Hún er gift milljónamær- ingnum Stanley Rumhougli yngri. Þetta er mexíkanska teikkonan Donna Beth, aðeins 18 ára. 140 heimilisbla£>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.