Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 9
ll0WARD WHITMAN:
Er Kjariað í yður
í hættu?
Nýtízku læknavísindi hafa leitt í Ijós,
ftð o/ mikil taugaáreynsla getur haft
ahrif á hjartað. Hér eru fáein góð ráð
bess efnis, hvemig maður á að koma
1 Veí! fyrir, að hjartað stanzi fyrir-
Varalaust einn góðan veðurdag.
Ur ?LULEGUR fjöldi fólks má vera þakklát-
tím^ að hafa fengið hjartakast einhvern
jaf& a ævinni- Það eru þeir, sem hafa
ag Uab sig til fuiis á eftir — og uppgötv-
hie • a þamingjusamari tilveru hérna
En i!nn gra:far> einmitt vegna þess arna.
á sv Vernig stendur á því, að flestir þurfa
tfti e.alvarieSri áminningu að halda? Get-
Sk) ekki lært að lifa réttilega áður en
^ kemur fyrir ?
ritj.essa spurningu lagði ég fyrir þekktan
baðb'11^’ S6m ^elílí hjartakast fyrir um
leg , fiinm árum. Hann leit á mig alvar-
hlust 1 bra^i og svaraði: „Fólk vill ekki
a a slíkt, og sjálfur var ég jafn tor-
g Ur> þangað til ég fékk hjartakastið."
ke^i1 nva® er það þá, sem lífið reynir að
áien ^ °?ííCUr með þessu ? Hvað er það, sem
qU vii.ja ekki horfast í augu við?
SamuUr einfaldlega sú staðreynd, að beint
em and er milli tilfinningalegrar afstöðu
Uí*na > •íngsins til tilverunnar — og hætt-
bend'^ ^ bvl a® ^a kjartakast. Og flest
rnij^11 bess> að þetta sé ekki þýðingar-
fremaen bær orsakir, sem virðast liggja
r^ði * 1 augum uppi, t. d. offita, matar-
g1 eða erfðir.
^eftiUr'3^11^ bjartans og tilfinningalífsins
sem v. lram í orðum og orðasamböndum,
hjart , n°tum svotil daglega: hjartasorg,
hjart) nosari> hjartalaus, góðhjartaður,
'xf ad hafa hjartað á réttum stað,
hjart StU ^jartans rótum, hjartanlegur,
Um skoðun o. s. frv. Og fyrr á tím-
1 fólk, að í hjartanu væri bústaður
EiMiLisblaðið
allra tilfinninga, endaþótt ekki væri hægt
að sanna það. Hinsvegar hefur nútíma
læknavísindum tekizt að sýna fram á, að
tilfinningalífið hefur viss áhrif á heilsu
hjartans.
Við rannsókn, sem nýlega fór fram, kom-
ust læknarnir að því, að meðal sjúklinga
sem fengið hafa hjartakast er fjöldinn 4
og hálfum sinnum meiri meðal fólks, sem
lifað hefur undir andlegri þrúgun en
hinna, sem sloppið hafa við slíkt. „Dæmi-
gerðir hjartasjúklingar," skrifa vísinda-
mennirnir í skýrslu sinni, „eru þeir sem
eru ofvaxin getu þeirra og hæfileikum.
Jafnframt láta þeir öll aðvörunareinkenni
lönd og leið, og víkja til hliðar öllum skyn-
samlegum stjónarmiðum varðandi heils-
una.“
Ým.sir hjartasérfræðingar hafa borið
saman tvo ólíka hópa hjartasjúklinga. A-
hópurinn tók til mjög duglegra og metn-
aðargjarnra manna, sem að staðaldri
lögðu allt sem þeir máttu í starfsgetu sína,
en B-hópurinn voru rólegri menn og miklu
afkastaminni. 1 A-hópnum voru sjö sinn-
um fleiri tilfelli hjartasjúkdóma en í B-
flokknum!
Við aðra rannsókn kom í ljós, að 49%
sjúklinganna höfðu búið við stöðugt vax-
andi taugaspennu áður en kastið átti sér
stað, og að kastið sjálft kom fyrir hjá 37 °/o
þeirra á meðan þeir voru í mikilli geðs-
hræringu. í hópi sjúklinga, sem ekki þjáð-
ust af hjartasjúkdómum, fannst engin
aukin taugaspenna, og aðeins 9% þeirra
hafði orðið fyrir verulegri geðshræringu
í sambandi við sjúkleika sinn.
Einn hjartasjúklingurinn var 43 ára
gamall vélamaður, sem var ábyrgur fyrir
fjölda véla við stóra verksmiðju og setti
allan metnað sinn í að halda þeim jafnan
í góðu ásigkomulagi. Hann lýsi þessu
sjálfur sem síaukinni taugaspennu, er
141