Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 17
Míjarnt að glettast við mig. í dag er hann Ur búinn að bjóða til sín gestum, en — u hefur hann krafizt þess, að ég keypti a verzta, sem ég gæti orðið mér úti um orSinu. — Hvað á ég að gera?“ ^ólon hló við. „Farðu ókvíðin á torgið, tup svaraði hann. „Og kauptu aftur gUr- Tungur eru það versta, sem fyrir- , n®t! Tungan er orsökin til allra styrj- o *a 0g ahrar þrætu. Tungan mælir öll fals- in °g svikin, allar lygarnar og and- yggilegustu blótsyrðin. Segðu herra þín- Uíu þetta.“ »Túsund þakkir,“ svaraði Esóp hinn Uaegðasti. „Þetta skal ég gera.“ »Komdu svo aftur og segðu mér árang- mælti Sólon hlæjandi. „En þú verð- v.uð koma snemma í fyrramálið, því að 1 j^^um strax í dögun.“ Kétt áður en Aþenu-skipið lagði frá landi glnn eftir kom Esóp á hraðahlaupum. on”L°faður sértu!“ hrópaði hann til Sól- . s> sem stóð brosleitur við borðstokkinn ^Samt Pisistratosi. „Ég fór aftur að ráð- f þínum °S keypti tungur. Og eins og r> sagði ég húsbónda mínum skýring- a> hvers vegna tungur séu það versta sem til sé. Hann skemmti sér svo vel yfir þessari speki, sem hann vissi ekki að var frá þér komin, að hann gaf mér frelsi! Nú er ég frjáls maður og get að marki gefið mig að dæmisögunum mínum. Ég er frjáls maður og fullkomlega hamingjusamur!“ „Segðu ekki, að neinn sé hamingjusam- ur fyrr en hann liggur í gröf sinni,“ Svar- aði Sólon alvarlegur frá skipshlið. „En hitt gleður mig, að þú skulir vera frjáls. Dæmi- sögur þínar munu gera nafn þitt ódauð- legt.“ Skipið hélt úr höfn. Esóp stóð og veif- aði, unz það var horfið úr augsýn. Síðan gekk hann í átt til Appollons-hofs,. frjáls maður. Guð skáldskaparins átti einn- ig þakkir skildar. Sólon hélt til Aþenu, og þar ávann hann sér ódauðlega frægð fyrir löggjöf sína. Systursonur hans, drengurinn Pisistra- tos, lenti í ýmsu misjöfnu um dagana, en endaði þó sem einvaldur í Aþenu. Hann var mildur stjórnari, og þjóð sinni varð hann einungis til gagns og góðs. Þetta skeði sex öldum fyrir upphaf tíma- tals vors. En enn í dag þekkja allir dæmi- sögur Esóps. nElM ILISBLAÐIÐ 1-19

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.