Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 31
ir ”?rí'u komin? Það var álitið að þú mynd- ekki koma fyrr en eftir jól.“ 1 eti' *r Var ^PP* fyrr," svarar Magda- a dálítið niðurdregin. bo o-a.karakonan leggur brauðið á búðar- £ 0lö, og veit ekki almennilega hvort hún taka peninga fyrir það, eða hvort hún jj 1 að fara eftir innri löngun til að bjóða h agcjaienu inn í heita stofuna og bjóða tíaai eitthvað að borða, eftir þennan langa . a> sem hún hefur dvalið í kuldalegu ^gelsinu. K,-.*11 c Þvi leggur Magdalena peningana á u°arborðið. >>Viltu pakka brauðinu inn,“ segir hún. ^ verð að halda áfram heim á leið.“ f,a hverfur meðaumkvunin aftur jafn aii° i og hún hafði vaknað og bakarakon- 6^ur smaaura til baka og segir því t6]"^a® Var fjarskalega heimskulegt af þér, a),^a min> að taka alla sökina á þínar herð- ■ Jfir réttinum.“ kef ekki tekið neina sök á mínar ar fyrir aðra.“ þvj 'Íu> það má vel vera, en enginn trúir Se ‘. Vei_ á minnst — það vildi ég gjarnan fr Ja. f’ér strax — þú hefur svo sem ekki neitt alvarlegt brot, ég á við að frá ek).arrnÍ<5i okkar almúgafólksins hefurðu ■þ1 ^isst æruna á neinn hátt. akkisetisglampa bregður fyrir í augum ettk a^enu eins °S hún hafi verið að bíða fai)1 Sv.°na lausnarorði. Hún hefur setið í °g ^a® var ^ul® a® segja henni að l6g Ur myndi alla tíð liggja undir alvar- slálfarnæii fyi’ir það. Og ef maður óskaði b0re.Ur eftir að gleyma því, þá sæju sam- g arar manns um að því yrði ekki gleymt. ^éarul .ekkeri: ærumeiðandi. Þetta fallega, r6tfC,1 or® hefur verið sagt og Magdalena í ]j ír kakarakonunni hendi sína til að láta °rð b þakki*fisv°tt sinn fyrir huggunar- í jjj ennar. Já, vissulega, hún tekur strax ii> , a áfréttu hendi. „Vertu blessuð,“ seg- fyrstaíarakonan-“ komdu aftur sem ei^1Udurinn og snjórinn eru ekki lengur ejjf a dur- Stjörnurnar blika ekki lengur köld Ijós á himinhvelfingunni, held- 0rna þær eins og kertaljós í vingjarn- ^llH" - legu andrúmslofti hins óendanlega himin- geims. Einhver þungi hefur fallið af herð- um Magdalenu og nú finnst henni eins og hún geti fyrst alvarlega glaðst yfir frelsi sínu af öllu hjarta. Þannig gengur hún upp fjallshlíðina gegnum skóginn. Snjórinn liggur hér í há- um sköflum undir kyrrum trjánum. Hún verður fyrst að trampa niður fótfestu fyr- ir sig og lágu skórnir hennar eru ekki vel fallnir til þess. En brátt mun hún kynda almennilega upp, lampinn mun senda vina- lega birtu yfir borðið og hún mun aftur verða heima í trú og sannleika. Loksins stendur hún fyrir framan kof- ann, tekur upp lykilinn og opnar hurðina. Það er þreyfandi myrkur og hún verður að þreyfa sig áfram, áður en hún getur fund- ið eldspýtnastokkinn. Þá logar ljósið og hún tekur þá fyrst eftir bréfi, sem liggur úti við dyrnar. Einhver hlýtur að hafa þrýst því milli hurðarrifunnar á meðan hún var fjarverandi. Henni dettur allra fyrst í hug að þetta kunni að vera bréf frá Toni. Hún verður gripin óttablöndnum fögnuði. Nú mun hann tjá henni hvar hún geti fundið hann. En þá tekur hún eftir því að ritað hefur verið utan á bréfið með ritvél og að bréfið er frá stjórn greifadæmisins í Kronstein. Hún rífur bréfið upp í flýti og les: Til ungfrú Magdalenu Brandner, bú- sett í veiðikofa nr. 4 á veiðisvæði greif- ans af Kronstein. Eins og oss hefur verið tjáð af sveit- arstjórninni, hefur skógarvörðurinn Thomas Brandner, sem verið hefur á eftirlaunum í nokkur undangengin ár, látizt 8. september þessa árs. í viðurkenningarskyni fyrir margra ára trúa þjónustu hafði stjórn greifa- dæmisins Kronstein á sínum tíma veitt honum ókeypis húsnæði í veiðikofanum í Doblerwald til dauðadags. Með tilliti til hinna breyttu ástæðna við andlát hans, álítum við að við séum lausir allra mála og biðjum yður að yfirgefa veiði- kofann fyrir 1. janúar næstkomandi og afhenda lykilinn hjá stjórn greifadæm- isins í Kronstein.“ ^Lisblaðið 163

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.