Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 29
Sanibandi við þá hafði ég það strax á til- ^Jiningunni, að þeir hefðu aðeins áhuga á garðinum mínum. Einu sinni kom sá mli nieð einn af strákunum sínum, ég e ^ hann heiti Anderl. Þeir héldu að ég ekki heyrt til þeirra, en eldhúsdyrun- hafði aðeins verið hallað aftur og þá yrði ég mjög greinilega þegar pilturinn ,ag'-u við föður sinn: „Veiztu pabbi, það ^aif talsverða lyst til að ganga að þessum a°ahagi.“ — „Vertu ekki Svona heimsk- ’ svaraði karlinn þá. „Aðalatriðið er bú- . arðurinn. Hvaða gagn hefur þú af fegurð- , ni? Fegurðin hverfur oft eftir fyrstu ^aineignina og þá siturðu eftir með sárt nið.“ Agnes flissar lágt, eins og hún , ði enn gaman af að ryfja upp hvernig enni tókst að hlera þetta samtal.“ „Já — enn eitt, Toni,“ heldur hún áfram sínu. „Við erum fjandmenn Hofe- og ^valdri is. Það voru einu sinni deilur um fiski- I J'lndi í vatninu. Pabbi tapaði málinu, en , kostaði Hofeder líka mikil útgjöld. a þeim tíma að telja er engin nágranna- natta milli okkar lengur. Þetta verður ^ lr|ig að gilda hvað þig snertir sem fram- Ur ^húsbónda hjá okkur. Hann óskaði okk- heldur ekki til hamingju, sá eini af öll- nágrönnunum, sem það gerði ekki.“ ha’nÞað- gerir okkur alls ekkert til,“ bætir nn við vaðal hennar, hlæjandi. ’fei, satt segir þú,“ segir hún hlæjandi p a^ar sér að honum aftur. jg .j nú er vagninn kominn á bæjarhlað- vlukmaðurinn stekkur af vagninum og Pnar vagnhurðina. Útiljósið á bænum Vj.?llnur skært og Toni sér skiltið hanga ef.r húsdyrunum, sem búið er að mála á g] lr-farandi orð: „Hjartanlega velkomin". iiis r* Wónustustúlka, sem hefur gætt húss- , ^ allan daginn, stendur fyrir framan 1 Uar og óskar þeim feimnislega til ham- k,]u. En nú opnar Agnes Störauer dyrnar uPp a gátt og leiðir manninn sinn yfir °skuldinn. »,Stígðu inn fyrir og vertu herra og bóndi jpHia héðan í frá,“ segir hún í hálfum leÍ?'5um Toni finnur áð þetta er hátíð- j^. au&nablik, að minnsta kosti þýðingar- augnablik fyrir framtíð hans. ^agdalena setur fötuna og sópinn út í HEi MlLISBLAÐIÐ horn, sem er komið fyrir til þessara nota í efri gangi fangelsisins, þvær sér vandlega um andlit og hendur í vaskinum, en myndi helzt vilja fara úr þessum gráa fangelsis- kjól og láta ískalt vatnið renna yfir allan líkamann. En hér má ekki brjóta hinar ströngu reglur, nei, það rná hún heldur ekki leyfa sér, enda þótt fangelsisstjórinn sé henni velviljaður og hafi ritað á ein- kunnarspjald hennar, að hún hegði sér mjög vel og að hann vilji mæla með því að henni verði sleppt út fyr en ella vegna hinnar góðu hegðunar hennar. Nú gengur hún eftir endilöngum gang- inum að klefa númer sautján, opnar hurð- ina og gengur inn. Það er grár nóvember- dagur, regnið lemur gluggann, sem er með járnrimlum, maður heyrir hávaðann í vatn- inu, þar sem það rennur eftir þakrennunni. Þetta er eiginlega eins manns klefi, en vegna mikils aðgangs voru þó þrír fangar þar, þar til í gær. Tveir fangar voru látnir lausir í morgun, en um hádegið bættist einn nýr fangi við, sem nú situr á rúmbríkinni og grætur. Magdalena grét líka mikið fyrstu dag- ana, en ekkert skánaði við það. Hún herti fljótt upp hugann og beit á jaxlinn. Til- finningin um að hún væri að fórna fyrir ástina olli því að hún gleymdi erfiðleikum sínum og veitti henni mikinn innri kraft. Hún er sú eina í þessari byggingu, sem veit að hún er saklaus, hún ein veit,. að hún er algert undantekningartilfelli í þessu fangelsi. Allir aðrir, sem hér sitja, hínir raunverulegu afbrotamenn og smá-synda- selir með þriggja vikna dóm eða svo, vitá um sekt sína, sem þeir verða að afplána með því að sitja hér inni. Og enda þótt allir hinir fangarnir álíti að hún sé ekkert betri en þeir, þá er hún samt hafin yfir þá, því að hún veit að hún er að fórna sér fyrir elskhuga sinn, sem mun launa henni þús- undfalt fyrir hina döpru daga og nætur 1 þessari gráu byggingu. Hún ein veit, ,að þegar hurð þessa fangelsis verður opnuð fyrir henni, mun þakklætið bíða hennar fyrir utan fangelsisveggina. Toni mun‘ þá bíða hennar fullur af þrá, mun faðma hana að sér og segja við hana, hversu mjög hann elski hana. 161

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.