Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 33
Yíit
vegginn. Því næst gengur hún á eftir
mai]Jinum inn í húsið.
xHitaðu kaffi!“ hrópar hann inn eftir
a%inum, þar sem eldhúsið virðist vera.
höfum fengið heimsókn, Liesbeth."
, Ve* upphitaðri stofunni fleygir hann
a tinum á bekk einn og bendir henni á
Sto1 við borðið.
>>Fáðu þér sæti, stúlka góð! Og ég vildi
s,lax mega þakka þér fyrir hvað þú hefur
] aðið þig vei_ ]y[eg fuih-i yirðingu! Ég var
v +lnn 1:11 yfirheyrzlu líka og það rann kalt
Í niilli skinns og hörunds á mér, því
i hélt, að. þú myndir segja hvert þú
att Jara me^ ^hna. En þú sagðir
nukatekið orð. Þess vegna er ég þér
■^0? bakklátur.“
er ekki komin út af þessu máli,“
j^01 Magdalena strax. „Og það þarf ekk-
að hafa fyrir því að laga kaffi handa
Það er dálítið annað, sem ég þurfti
ag l’*'ða við þig um, Killer. Mig langar til
vita hvar Toni er?“
»Hvaða Toni?“
”®á> sem ætlaði að færa þér kúna.“
”^> Toni Bruckner.“
»'1á, já, ég á við hann“, segir Magdalena
fuli
af ákefð. Að henni skyldi aldrei hafa
■j a
]ð í hug Bruckner-nafnið.
o ’’Já> honum líður prýðilega," segir Killer
ekur eina af hinum mörgu pípum, sem
tóh U^P1 a stofuveggnum, treður í hana
aki og kveikir í henni með miklu um-
ai]Si. „Hann hefur komið sér vel fyrir.“
]6l],tJvað hefur hann gert?“ spyr Magda-
a með undrunarhreim í röddinni.
i ”. anri hefur kvænzt stórbóndadóttur-
ke 1 ®förauer. Hann hefur vissulega verið
i^inn pilturinn sá.“ Hann þrýsti glóð-
j 11 Pípunni sinni niður með þumalfingr-
°g sér ekki að stúlkan náfölnar við
ste Sli °r®' f^ann lítur ekki upp fyrr en hún
bar Ur snnggiega á fætur. Hún stendur
lið Ua ^ráðbein og hreyfir hvorki legg né
ha;^eð varirnar samanherptar, augun
6r , neskjuleg og munnurinn galopinn. Það
Se ai’a höndin, sem enn hvílir á borðinu,
titrar eins og sjálfandi af kulda.
eiu etta er ehki satt,“ hrópar hún allt í
iág ’ ^0clcl hennar brestur af geðshrær-
Killer horfir undrandi á hana og hefur
þá óþægilegu tilfinningu, að hann hafi sagt
einhverja vitleysu.
„Hvenær gerðist það?“ spyr Magdalena
nú.
„Hvenær það var?“ Bóndinn lítur á
dagatalið. „Það var 25. október.“
Magdalena lokar augunum af þjáningu.
Það hefur sem sagt verið sama dagínn og
dómarinn tilkynnti henni að hún ætti að
greiða 1500 mörk í sekt og sitja í fángelsi
í þrjá mánuði. „Hamingjan góða,“ stynur
hún. „Er þetta mögulegt?" Skynsemi henn-
ar segir henni að vísu að þettta sé mögu-
legt, en hjarta hennar getur ekki tekið á
móti þessari frétt. Það er eins og hjart-
slátturinn hafi stöðvast og ísköld hönd
leggist um það.
„Ég hefði ekki átt að segja þér þetta,“
segir Killer nú og leggur pípuna frá sér
vandræðalegur á svipinn. „Ég vissi alls
ekki að Toni Bruckner hefði eihhverja
þýðingu fyrir þig.“
„Þetta er í lagi,“ svarar hún. ,',Ef þú
hefðir ekki sagt mér það þá hefði ég bara
heyrt það einhvers staðar annars Staðar.
Hvar er hann giftur segir þú?“
„Hann er stórbóndi í Au. Ég véit ekki
stúlka mín hvort það gagnar þér hokkuð
að fara þangað."
„Ég fari þangað? Að ég elti hann?“
Hún hnykkir höfðinu stolt. „Þá niá hann
verða gamall.“ Hún æpir bókstafléga síð-
ustu orðin, en þá nær hún aftur valdi yfir
huga sínum og hugsar málið rólega og af
skynsemi. En hjarta hennar fyllist af
stoltu þreki. Hún snýr sér skyndilega við.
„Vertu kyrr andartak, kaffið er á leið-
inni,“ segir Killer til að halda henni kyrri.
„Ég er búin að missa lystina. Taktu það
ekki illa upp fyrir mér, en mig lahgar nú
til að fara heim.“
Þegar hún er komin út bindur hún skíð-
in á sig og gengur hægt í gegnum epla-
garðinn. Hún verður þess varla vör að
Killer gengur við hlið hennar. Hún stað-
næmdist ekki fyrr en hann kveður hana og
segir: „Taktu þetta nú ekki svona nærri
þér. Þú með þína fegurð getur hæglega
fengið tíu aðra.“
„Einu sinni vildi ég gjarnan eignast
Milisblaðið
165