Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 13
j^lkið aS þyrpast að brunninum, en faðir ePunnar var síðastur. Hann hrópaði: »hún er lifandi“, tók hana í fang sér og ^etti hana síðan til konu sinnar, sem var óttaslegin. g ”K®ra barn,“ varð móðurinni að orði. 11 litla telpan greiddi hárið frá andlitinu eð hendinni og sagði: „Vertu ekki reið mamma.“ ^erðamannahópurinn tók nú fljótt aftur eói sína. Það þyrptist nú mikið af aröb- j!11 að, svo að faðirinn átti erfitt með að ,^>na Mohamed. Hann þakkaði honum i nuega og sagðist nú myndi uppfylla ein- eJja ósk hans. ÖsVt ame(t st°® og h°rfði út í bláinn. Um si;óð heimurinn opinn fyrir hon- hg- ^riPólis! Og lengra, já, út um allan _Með einhverju af stóru skipunum, var'vi^ÍUrgi ^a^®1 svo saSi fi'á. En þá agr Pað eins og Mohamed sagði seinna frá, jj Pað var eins og einhver rödd segði við hef11" ”^iiah er Mohamed! Hvað v ar tm að gera út í heim? Einhverntíma jargUrðu þó að koma aftur. Eða viltu verða bar Settur einhversstaðar í ókunnu landi, bin SeTn rocicl vor hljómar ekki yfir gröf ]e n!? Eða þar sem ekki er rúm til að SaJpa bænateppið? “ Giurgi hafði einnig þg. ’ að útlendingarnir hefðu aldrei tíma, bar" Vaeru ulltaf á hraðri ferð, og færu lejj,a. yfir niann ef maður stæði kyrr. Svo brin aUn tri bimins og út að sjóndeildar- ar k’ kar sem sólin var að hníga til við- 0g , Vl næst sagði hann alvöruþrunginn bjar riStl böfuðið: „Nei, herra, fyrir að ]jfjgga öðrum tekur maður ekki laun, því er helgidómur." Og svo kvaddi hann ibgi °r(5unum „Dagurinn verði þér ham- aan Usarnur»“ og hljóp svo aftur til geit- la sinna. með°ndÍnn: ”ðfér batnar ekkert af þessum Urri> getið þér ekki reynt önnur meðul?” ken^ uirinn: „Ætlar nú eggið að fara að tve; a ilaEr>unni. Veiztu ekki, að ég hef lært á J ^ ___ tv^r°hdÍnn: hef líka átt kálf, sem saug naut þó varð ekki annað úr honum en |!mur hásókl um. ^ILI SBLAÐIÐ Hann fear MakíS af . . 3 og þ<6! Smásaga eftir Marcel Germain Sögusviðið er skrifstofa Monsieur Bille, en hann er framkvæmdastjóri sölufyrir- tækisins Duos. Maður nokkur gengur inn. Hann er rýr í roðinu, fremur illa til reika, hefur hvasst nef og stór augu eins og páfagaukur. Millum grannra handanna, sem minna á. klær, vöðlar hann grænleitum hatti. Monsieur Billi virðir hann fyrir sér, undrandi og tortrygginn. „Gangið nær. Eruð þér í viðskiptaerind- um?“ „Nei, ónei, herra framkvæmdastjóri." „En-i- þér eruð þá kannske komnir vegna auglýsingar minnar eftir aðstoðarmanni með sæmilegar gáfur og gott hyggjuvit?" „Öldungis rétt ... herra framkvæmda- stjóri.“ „Þér álítið semsagt sjálfan yður þess- um hæfileikum búinn?“ „Já ... herra framkvæmdastjóri ... án þess ég vilji nokkuð gorta.“ „Ég vona að þér skiljið, að mig vantar starfsmann, sem ekki ímyndar sér að hann sé meira gáfnaljós en hann er — og ekki er að hinu leytinu neitt dauðyfli. í stuttu máli sagt: mann með sjálfstæða dóm- greind.“ „Einmitt þannig er þessu varið með mig, herra framkvæmdastjóri. Ég er tákn- ið fyrir hinn gullna meðalveg, án þess ég vilji hró ...“ „Hvað heitið þér?“ „Gélerdun, herra framkvæmdastjóri, — stutt og laggott.“ „Já, það er svosem jafn gott og hvert annað nafn. Starfið, sem yður verður falið, er ekkert sérlega erfitt, skiljið þér. Það er aðeins fólgið í því að innheimta — inn- heimta þá án þess að brúka munn.“ „Þegar um er að ræða fastar peninga- móttökur, getið þér örugglega reitt yður á mig — sem sagt: án þess ég vilji raupa.“ 145

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.