Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 36
„Hún hefur ekkert breyzt,“ segir hann.
„Ég var búinn að segja ykkur að hjóna-
vígsla fór þar fram nýverið. Ég hef frétt
að fólkið hafi móðgast enn á ný af því að
ég vanrækti að senda hamingjuóskir í til-
efni af brúðkaupinu." Hann tæmir glasið
sitt og Magdalena stendur upp og hellir aft-
ur í það. „Ég gæti oft hlegið mig máttlaus-
an, þegar ég virði þau bæði fyrir mér.
Fyrst í stað hljóp hún stöðugt á eftir hon-
um, Toni, æpir hún alltaf á eftir honum
og jarmar eins og ástfangin skólastelpa.
Sjáðu nú til, Gregor, ég get einfaldlega
ekki skilið, hvernig maður getur kvænst
konu sem algerlega er laus við kvenlegan
yndisþokka, bara af því að hún á stóran
búgarð. Og þar að auki er hún miklu eldri
en hann. Þó er hann myndarlegur maður,
fallegur maður, að svo miklu leyti sem ég
er dómbær um slíkt. En sennilega hefur
honum verið innrætt að það gangi ekki að
hann eigi vinsamleg samskipti við mann,
sem átt hefur í deilum við gamla mann-
inn í mörg ár.“
Nú skeður það, að glasið, sem Magdalena
er nýbúin að hella í handa sér, dettur á
gólfið og brotnar mjölinu smærra. Allir
horfa á hana hálf hissa.
„Nú, nú,“ segir eftirlitsmaðurinn. „Hvað
er að þér, Magdalena?“
Magdalena svarar ekki, beygir sig niður
og safnar upp brotunum. Því næst gengur
hún út stokkrjóð í kinnum.
„Ég skil þetta ekki,“ segir kona eftir-
\rið
litsmannsins. „Hún er annars laus
klaufaskap.“ -g
„Kannske hefur henni brugðið svona
af einhverjum ástæðum," segir Hoi’he
og fer að ræða um annað efni. , j
En Magdalena situr frammi í r
náföl í framan. Svona er það þá, hu^s ,
hún með sjálfri sér. Hann hefur
miklu eldri konu bara vegna auðvii’ð1
ávinnings. En það, sem hún hefur a ,
aðeins haft óljóst hugboð um, skýtul j
upp. í huga hennar. Hann getur þó e
elskað hana, gruflar hún áfram.
konar líf er þetta eiginlega hjá honum •
allt í einu verður hún gagntekin af *
uði yfir því, að hann hann skuli þurfa .
lifa án ástar og gleði við hliðina á
kerlingu, á meðan hann hlýtur vafalaus
þrá sig, Magdalenu, samtímis. ^
Kona eftirlitsmannsins kemur 11111
spyr hana full hluttekningar, hvort e
hvað sé að henni.
„Ég er lasin,“ svarar Magdalena, £
yfir því að þau skuli álíta það. f
„Gott og vel, leggstu þá fyrir. É£ P
ekki meira á þér að halda í dag.“
Seint um nóttina heyrir Magdalena P ^
ar gesturinn ekur á brott. Bjöllurna
reiðtygjum gæðinganna hljóma hveh ^
skært um leið og þeir tölta hratt burt
herragarðinum. Magdalena heyrir ÞeI
silfurskæra hljóm enn góða stund og
ur hann síðan með sér í land svefnsms
draumanna.