Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 40
MYNDASAGA EFTIR PROSPER MÉRlMÉE GOLOMBA Á þeimili Orsos hafði óróleiki Colombu áhrif á gestina. Ofurstinn hauðst til að ríða af stað og leita að Orso, til þess að dóttir lians, Lydia, yrði rólegri, l>ví að hún var mjög kvíðafull. Þá barst l>eim til eyrna iiófadynur. Colomba hljóp hainlB söm að gluggunum, en þegar hún sá, að ^f^QrSoSi litla frænkan, sem kom þeysandi á hesti , hrópaði hún óttaslegin: „Bróðir minn er dáin11 Colomba stökk niður, lyfti telpuimi af balti og spurði hana um Orso. „Hann lifir!“ „Og liinir tveir?“ „Þeir eru báðir dánir!“ Hún leit sigri hrósandi yfir að liúsi Barricinianna; fölvinn i kinnum liennar vék fyrir roðanum, sem sigurinn lileypti lienni i kinnar, og við gestina sagði hún hreykin og ánægð: „Við slculum setjast til borðs!“ — Litli boðberinn varð að segja frá öllu, hvernig orrustan hafði fyrir sig, og livað eftir annað varð liún að íu konurnar um, að sárið væri hættulaust. Colon1 Lydia fengu nóg að gera við að útbúa sárabin ’ ^ Colomba stytti fólkinu stundir með því að segJ jgj hetjudáð bróður síns og blóðhefndinni, sem Du verið fullnægt til liins ýtrasta. 0 172 heimilisbláí)

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.