Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 27
o^annig hafði gamli maðurinn tekið til Hef 6r ^ann hvarf yfir landamærin miklu. UndUr-hÚn kltt a t*ann ranga? Nei og þús- Slnnum nen Hann var þess virði að sér f ^rn tyrlr Hann. Og hún mun fórna fop- yrir kann °g nn er Hún gagntekin af og mætir dóminum með fullkomnu aða aðargeði. Hún Heyrir: „Þriggja mán- ið ^H&elsi fyrir utan gæzluvarðhald- 0 'nú lýstur þessu í huga hennar eins hv lei?arsiagi- Býlið hugsar hún með sér, eigum við að geta leigt býli, fyrst i^rf að greiða fimmtán hundruð mörk. bes 'rU^ ^ér reiðubúnar að sætta yður við ,Sa refsingu?“ heyrir hún sömu rödd- a ^egja aftur. ar”, a já — en peningarnir — mig lang- há ^eigja smá-býli fyrir þá, ég erfði 'j>- . lr afa minn, þvö þúsund mörkin.“ vö n rnnnu úr augum hennar niður eftir að fUnum- Hún hreyfir ekki hendina til PUrka þau burt, en beitir allri orku ^inni tii h. eyri. að fara ekki að kjökra svo aðrir þvj °marinn ypptir öxlum vandræðalegur. Sa næst skellir hann réttarskjölunum ^an- iHagdalena er leidd á brott. krý^S^Um a sarna tíma, aðeins degi seinna, unni ^ Toni Baumann niður í Prestakirkj- Stör 1 ®mcHach við hliðina á Agnesi ges, aufr og lætur prestinn og alla kirkju- frjál me® skýrn »jái“> að Þa® se hans Stö,Sl vilji að ganga að eiga Agnesi þ auer fyrir konu. andi ta ”la<< hljómar ekki beinlínis fagn- eins’ en engu að síður hratt og ákveðið, hfjn eHir fyrirskipun! Þá setur hann hann+nn a baugfingur brúðurinnar, og heti ekur svo á móti hringnum frá henni. brýg er mikið °S hátíðlegt augnablik og ag a Urin kann vissulega að meta það, því eliii Ullt kennar> sem er bæði grófgert og hálf ijómar allt af gleði. Hún brosir sinn p°mrnustulega framan í manninn Hani- ann er hinsvegar þungur á brúnina. hngsmgJan má vita um hvað hann er að Unnj1 á eftir, þegar þau koma út úr kirkj- honu’ 6r ^essi hrukka horfin. Núna tekst m einnig að brosa ofurlítið, það er 1,ÆiLisblaðið svo margt fólk samankomið og hann veit um hvað það er allt að hugsa, hann veit vel, að margir eru öfundsjúkir í hans garð vegna þeirrar dæmalausu hamingju, sem hefur fallið honum í skaut. Fólk skipar sér í brúðarfylkinguna, lúðrasveitin er i broddi fylkingar, Toni Bauman tekur í hendi konu sinnar og undir dynjandi hornablæstri gengur fylkinginn til Ljóns- krárinnar, þar sem borð með hvítum dúk- um bíða full af krásum. Það er dásamlega fagur haustdagur. Fjöllin gnæfa yfir þorpinu í öllu litaskrúði sínu. Fögur blóm og tignarleg tré blasa hvarvetna við augum. Toni er alltaf að horfa út um gluggann. Hjarta hans ætti að vera fullt af fögnuði í dag, því að nú hafa æskudraumar hans rætzt. En honum er samt eitthvað órótt innanbrjósts og þessvegna drekkur hann talsvert. Hið sterka áfengi kemur honum í betra skap og nú veitist honum ekki leng- ur eins erfitt að svara hinum klaufalegu blíðuatlotum brúðar sinnar, hann strýkur nú einnig hendur hennar undir borðinu og hann gleymir að hún er tíu árum eldri en hann. Ef satt skal segja, verður maður að viðurkenna, að Agnes lítur meira að segja unglegri út í dag en venjulega. Þessi ham- ingjudagur í lífi hennar gerir að vísu ekki hið grófa andlit hennar fegurra en það verður þó blíðlegra og stolt hennar yfir að hafa eignast svona ungan og myndarlegan mann, gerir hana skemmtilega. Þegar Toni dansar við þessa eða hina stúlkuna, sem auðvitað tilheyrir skyldum brúðgumans, situr hún þarna og snýr ánægjulega þum- alfingrunum í kjöltu sinni. Þið hefðuð sjálfsagt viljað fá hann — en ég, ég hef fengið hann, hugsar hún með mikilli ánægju. Þegar líður á kvöldið verður Toni stöð- ugt háværari. Hann verður aftur óróleg- ur og stundum hrekkur hann við eins og eitthvað hefði hrætt hann skyndilega, þvi að hvað eftir annað heldur hann að Magda- lena sé að koma inn um dyrnar og muni ganga hnarreist inn gólfið í salnum rak- leiðis til hans. En þetta eru ofsjónir, sem hin vonda samvizka hans skapar. Hvernig ætti 159

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.