Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 4
leiðin milli Evrópu og Ameríku hlýtur að teljast. Bezti samherji óg hollvinur sjófar- enda í baráttunni við þennan óvin er hin alþjóðlega ís-varðsveit. ísbreiður heimskautsins leysa jaka- hrönglið um heitasta tíma ársins, þannig að mesti hættutíminn er frá því í marz og fram í júlí og ágúst. Strax í janúarmánuði setur ís-varðdeildin af stað rannsóknir úr lofti. Tímaákvörðunin fer mikið eftir því, hvenær skip og flugvélar taka að greina frá ísjökum, sem nálgast hættusvæðið á Norður-Atlantshafinu. Vöruflutningaskip og herskip frá 28 þjóðum aðstoða bandarísku strandgæzluna við að senda upplýsingar til aðalbækistöðv- anna um stöðu íssins, en bækistöðvar þess- ar eru á hinum stormasama stað Argentía, 145 kílómetra frá St. John’s á Nýfundna- landi. Þar er staða sérhvers ísjaka sett inn á stórt veggkort, og frá „íshúsi“ þessu — eins og það er nefnt — eru sendar fréttir loftleiðis til allra skipa á Norður-Atlants- hafi tvisvar á degi hverjum. Skip þau, sem stödd eru á ís-svæði, senda á fjögurra tíma fresti skýrslu um staðsetningu sína, ferð, ásigkomulag íssins, hitastig lofts og sjávar, skyggni, vindátt og vindhraða. ís-varðsveitin var sett á laggirnar eftir að risaskipið Titanic rakst á ísjaka í jóm- frúarsiglingu sinni aðfaranótt 14. apríl 1912 og sökk. — 1502 manns fórust, og slys þetta olli skelfingu um heim allan. Út- gerð skipsins hafði lýst því yfir, að slíkt skip gæti í raun og veru alls ekki sokkið ... í nóvember 1913 var haldin ráðstefna í London um öryggi á höfum úti, og þar var samþykkt að setja á stofn varðdeild á Norður-Atlantshafi. Forustan féll í hlut Bandaríkjamönnum, og fallizt var á að skipta kostnaðinum með tilliti til þess tonnafjölda, sem hvert hinna viðkomandi landa sendir um varðsvæðið. Alþjóðasveit þessi getur með hreykni staðfest, að ekkert mannslíf hefur glatazt á umræddu svæði á þeim tíma, sem hún hefur verið á verði. í síðari heimsstyrjöld- inni varð hún að takmarka athafnir sínar að stórmiklu leyti. Nokkrar skipalestir rák- ust á ísjaka, og margir týndu lífinu. Þegar Hans Hedtoft-slysið varð í janúar 1959 við suðurodda Grænlands, átti það sér stað an við það svæði, sem heyrir undir g® varðsveitarinnar. — Af reynslu áranna þekkja varðsvei a menn nú allmikið til íssins. Jöklarnir> s eru upprunaleg heimkynni hans, eru sa ansettir af fjölda snjólaga. Neðstu 1°® .j féllu af himnum ofan fyrir ura 50.000 árum! — Jökullinn verður slf® f þyngri og þyngri og þrýstir sér hægt nl g eftir fjöllum Grænlands og í haf út, 1,1 um það bil 20 metra hraða á sólarhrl® Við ströndina brotnar jaðarinn af þen11 fellur sem margir og stórir ísjakar i SJ inn með miklum hamagangi. ,g Jakarnir frá austurströnd Gr®nla® berast með straumum fyrir suðui’O ^ landsins og þaðan norður á bóginn í ^ norðurheimskautsbaugs. Á þeirri lel° þeir samflot þeirra jaka, sem brotnað n‘ af tuttugu stærstu jökunum á norðves ströndinni. I um það bil þrjú ár eru jana ^ ir á leið norður og vestur á bógin11- komast þeir í hinn svokallaða Labra straum og sveigja til suðurs, í átt til fundnalands, hinna stóru fiskveiðisv^ — og skipaleiðanna. . Sem betur fer stöðvast þó för Þel*j. flestra, áður en þeir komast svo la° * Ýmsir taka niðri, aðrir króast inni á Ú0, um og víkum, þar sem þeir bráðna srn saman í sumarhitunum. En mikill sse^eg þeirra heldur þó áfram suður á bógin11 01 meira en 80 kílómetra hraða á sólarhi111.^ og um leið og þeir eru komnir suður if1 ^ 48. breiddargráðu við Nýfundnaland, el þeir á umsjónarsvæði varðdeildarinnai.^ Aðalgrein Labradors-straumsins fer djúpsævi, austurhliðar Nýfundnala11 miðanna (neðansjávar) og út í tiltölul® lítinn neðansjávar-fjallgarð í miðju •V,J. antshafi, sem nefnist Flemish Cap. & þessari leið, sem varðsveitirnar na „Strikið", fara jakarnir í veg fyrir fjölförnu skipaleið. hina Golf' En þá verða þeir skyndilega á vegi - .g straumsins, sem þarna er á norðu1 sinni, en hitastig hans er allt að 20 gra u Hitastig Labradorstraumsins er hinsV1 egaf emu eða tveim stigum undir frostma1^’ yfirleitt. Og þá á sér mikil breyting s HEIM ILISBLAP15 136

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.