Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 35
^ gu Við hana, ekkert virðist hafa áhrif á ^ a °S allra sízt lofsyrði, sem koma fram a larir karlmannanna. Hún hefur vanið sig vivða karlmenn fyrir sér með köldum, nsakandi augum og það kemur stund- atK íyr^r a^ Karl nemandi roðnar og fer að jj uka útlit sitt til að ganga úr skugga um eitthvað sé athugavert við það og je 1 kfagdalenu átyllu til að glotta háðs- a> knginn heyrir hana hlæja nokkurn augu hennar lýsa djúpu þunglyndi. eft' ,rne®an a miðdegisverði stendur segir ^tsmaðurinn einu sinni: ](0"rrOekeder hefur tilkynnt að hann muni kvöld. Hann var að hringja rétt þýð11’ sem se»“ segir frúin, „að við fi- Ulíl að setja minnsta kosti sex vín- °akur í kæli.“ ^ttirlitsmaðurinn hlær. Hlá'3 Ja’ kann þolir talsvert, sá góði Seknln ^n hlakka til að fá hann í heim- sóh1' ^a® er langt síðan hann hefur heim- cr °kkur.“ Ur afp^3,11 ^rjn setur Magdalena sex flösk tij i . ■*attnesee-áfengi í ísskápinn og lagar sejc j^tasteik og kartöflusalat. Klukkan seftl emur Hocheder á glæsilegum ökusleða, úfti 6r ^re^lnn af tveimur úrvalsgæðing- ina °e rennir inn í garðinn. Kona eftirlits- Una .ns löggur strax frá sér handavinn- JHa’, bess að taka á móti gestinum. ■^°ch a|ena dregur þá ályktun af þessu, að e°er muni vera góður vinur hjónanna. °g agáalena lítur út um eldhúsgluggann har]ar nu hvar eftirlitsmaðurinn kemur bága,^a®ur á svip og hristir hjartanlega ^ hendur gestkomandans. U°ch gan£a þau þjú inn í forstofuna og Ha ^ r. ^er ur pelsjakkanum. Magda- °g jj or«r á manninn úr eldhúsdyrunum skaij nni ^nnst þuð einkennilegt að hann að ha^era farinn að grána í vöngum, því á þa n ktur ekki út fyrir að vera kominn ^fðir a^ur er merm fara að verða grá- tftjóf C^e<^er er maður stór vexti, en samt SkiptifU?- ker®ar eins °g drengur. Hann ^hdu nokku hárinu vandlega í miðju, sem Shýj. gera annars ekki venjulega. Nú ann höfðinu við og sér Magdalenu hí:i **ili standa í eldhúsdyrunum. Það kemur spögg- ur glampi í stálgrá augu hans. „Hver er þetta?“ heyrir Magdalena þann spyrja um leið og þau þrjú ganga eftir gólfinu að betri stofunni. Hocheder er í uppháum stígvélum og gengur stórum, föstum skrefum. „Nýja þjónustustúlkan okkar,“ svarar kona eftirlitsmannsins, og þá snýr Hoche- der sér við enn einu sinni og segir: „Ég skal segja ykkur það!“ Ekkert nema þetta: „Ég skal segja ykkur það!“ Þá gengur hann inn í stofuna nuddar ánægjulega saman höndunum og segir hlæjandi: „Og svona yndislega hlýtt. Ég hef sannarlega þráð hina þægilegu hlýju hjá ykkur.“ Þetta segir maðurinn, sem á sjálfur herragarð, þar sem hann getur veitt sér öll þægindi er hugurinn girnist. Hálf tíma seinna ber Magdalena matinn á borð. Og aftur tekur hún eftir hinu snögga, athugandi augnaráði mannsins, sem virðir fyrir sér andlit hennar. Hann er áberandi öruggur í hreyfingum af bónda að vera, segir „þökk fyrir“ þegar hún legg- ur matinn á borð fyrir hann og stingur servíettunni á milli fyrsta og annars silf- urhnappsins á græna vestinu sínu. Magdalena fer og kemur, ber á botð og tekur af því aftur, skenkir víni í glös og er eiginlega ekkert hrifin af því, þegar frú- in býður henni að hella í eitt glas hg,nda sjálfri sér og tylla sér niður hjá, þeim stundarkorn. Hún er af einhverjum ástæð- um dálítið þvinguð í framkomu vegna nær- veru þessa einkenilega manns. Hún veit heldur ekki almennilega hvað hún á að segja. Báðir mennirnir tala um uppskeruna á síðasta sumri, skiptast á skoðunum um nýjustu uppgötvanir í sambandi við kvik- fjárrækt og síðan spyr eftirlitsmaðurinn svona af tilviljun, hvernig sambúðin sé við nágranna hans, sem hann hafi átt í mála- stappi við út af fiskveiðiréttindum i vatn- inu. Hocheder bítur af endanum á vindlin- um sínum og leitar að eldspýtum í vasan- um sínum. Magdalena verður fyrri til og kveikir á eldspýtu fyrir hann og hann tek- ur við henni úr hendi hennar. SBlaðið 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.