Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 32
Magdalena verður máttlaus í hnjánum.
Hún hefur reiknað með öllu, en bara ekki
þessu. Og þetta er ekki gert af neinum ill-
vilja, nei, hún skilur ástæðuna vel, að nýr
skógarvörður verður að fá kofann til sinna
umráða. Það er ekki af því að greifadæm-
ið yilji setja hana út á kaldan klaka, síður
en svo. En það er bara svo ákaflega erfitt
að hugsa til þess að þurfa að yfirgefa þenn-
an. atað, sem hún hefur lifað á frá barns-
aldri, æskuárin og nú síðast sælustundir
ástarinnar.
„Æ, Toni,“ segir hún hálfkjökrandi í
barminn. „Hvers vegna læturðu mig vera
svona gjörsamlega einmana?“
En strax afsakar hún hann í huganum
og segir að auðvitað geti hann ekki vitað
hvenær hún hafi losnað úr fangelsinu. Ef
hann vissi það, þá væri hann kominn hing-
an fyrir löngu og myndi taka hana í sinn
sterka faðm. En hvar á hún að leita hans?
Hún skilur alls ekki lengur hvernig á því
getur staðið, að hún veit ekkert um hann
og þekkir ekki nema fornafn hans. Hann
býr hinum megin við fjallið. Já, en það er
víðfeðmt hugtak.
En allt í einu rennur upp fyrir henni
hvað hún verði að gera. Allan tímann hefur
hún alls ekki hugsað út í það, en núna dett-
ur henni það allt í einu í hug. Og þessi
hugsun vekur það mikinn fögnuð í brjósti
hennar, að hún finnur ekki lengur til kuld-
ans inni í kofanum. Hún dregur bara upp
klukkuna, sem hefur staðið svona lengi.
Síðan leggst hún til hvílu og sofnar brátt
sael og glöð.
Hún vaknar seint á sunnudagsmorgun
og heyrir kirkjuklukkurnar hljóma niðri í
byggðinni. Eiginlega ætti hún að fara til
kirkju núna. En fyrst kveikir hún eld, opn-
ar gluggana og hleypir inn frísku lofti, og
þá fyrst tekur hún eftir því að mikið ryk
er alls staðar í kofanum. Það verður hún
að lagfæra fyrst, því að þrátt fyrir mikla
fátækt, hefur hún alizt upp við mikið
hreinlæti. Því næst finnur hún til sárs
s;ultar og hugsar til hádegisverðar. En þá
er útlitið ekki sérlega glæsilegt. Hún finn-
ur bara þurra pylsu frammi í búri. En
hún matbýr þetta, og sjaldan hefur henni
bragðazt nokkur matur betur en nú.
164
Þá leitar hún að skíðunum sínuiö u
í skemmu, smyr vandlega vaxi á þau og w
sig undir að fara til Killerhof.
Hamingjan góða hvað það var dásafl^
legt að þjóta svona frjáls eins og íogo
fljúgandi í gegnum skóginn. Snjórinn hs
ur svo tandurhreinn og ósnortinn un
trjánum. Nú kemur stóra brekkan. Mag
lena beygir hnén og þýtur með nuk1
hraða niður brekkuna í áttina til
hofs. , ,j
Einmitt um þetta leyti er Killer bou
að undirbúa sig að fara á knæpuna í b0lj|
inu, eins og venja hans er á sunnudögu '
Hann stendur frakkalaus á tígulste1®
gangstéttinni fyrir framan bæinn slllU
ýtir snjónum ofurlítið til hliðar með 0
setlar
dep111
unum. Er hann lítur upp og
ganga burt sér hann hvar svartur
kemur á fleygiferð niður sólbjarta bi’e
una og stefnir beint í áttina að bsen
hans. Bóndinn kiprar saman augun>
þekkir ekki kvenmanninn, sem nú ken ■
á mikilli ferð í gegnum ávaxtagarðmn
staðnæmist við húsið. Með þumalfingul1^
í vestisvasanum bíður hann eftir þvl
konan komi alveg til hans.
Um leið og hún tekur skarpa beygJ^’
staðnæmist Magdalena fyrir framan bullg’
rekur skíðastafina niður í snjóinn og v
ir manninn fyrir sér. Hann er stór og st
ur með grátt skegg.
„Ég þyrfti að tala við Killer.“ ^
„Hann stendur fyrir framan þig 1
sinni stærð,“ svarar hann í gamansöm
tón, því að það skeður ekki á hverjum
að svona fríðleiksstúlka komi á æðisge
inni ferð á skíðum og spyrji eftir honu
„Ég er Magdalena Brandner!“ a
„Já, einmitt það, svo þú ert Magdn
Brandner,“ endurtekur bóndinn og ne
vinstri augabrúnina hátt upp. ,
„Já, ég er hún. Einu sinni átti eg
koma með kú til þín.“ ,
Bóndinn leggur fingurinn á munn sel'
skimar hræðslulega í kringum sig- ^
„Ekki svona hátt, stúlka góð. Oft *
veggirnir meira að segja eyru. Komdu ^
inn, þar getum við betur rætt saman-
Með einu handtaki er Magdalena
að losa skíðin af sér og stillir þeim
heimilisbla®1