Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 25
ailn aldrei eitt augnablik um Agnes Stör-
auer. En hann hugsar ávallt um Magdalenu,
i e®ar hann er hjá hinni stúlkunni. Oft
lekkur hann í kút, þegar hún gengur í
eSnum stofuna með sínu þunglamalega
tataki og gerir samanburð á hinum
6 hreyfingum Magdalenu. Stundum
. 6IriUr Það nú orðið fyrir að hann er ákveð-
p11 í að slíta öllu sambandi við Agnesi.
11 þá veit hann samstundis að það muni
drei ganga, því að það sem Agnes getur
k°ðlð honum upp á, geta aðrir ekki boðið
um eins auðveldlega. Búgarðurinn, sem
hon
hún
, . tnun erfa eftir foreldra sína, er einn
llln stærsti og bezti í allri sveitinni.
a ðrauer-ættin hefur ávallt verið vell-
Uoug, en Bruekners-ættin hefur hinsvegar
þ ^a^ orðið að heyja harða lífsbaráttu.
^ essvegna væri það stórkostleg og ómet-
• ek hamingja fyrir hann að kvænast
1 i svona ríka ætt, höfðu foreldrar hans
k íettmenni ávallt sagt við hann. Hann
v*tti þakka Guði fyrir að Agnes skyldi
agla svona hrifin, einmitt af honum, því
Pað væri auðvelt fyrir hana að fá nóg
ó. i;Í8lum. auk þess — hefuh hann ætíð
VS að þess að komast út úr fátæktinni og
, lða bóndi og heldri maður, sem væri
x !ra settur en allir aðrir í hans sveit.
areirndin í auðæfi hafði svifið fyrir hug-
■ Sjðnum hans eins og táknmynd hins fyr-
eihna lands og því hafði hann þótzt sjá
1111 bezta grundvöll fyrir lífsgæfu sína
uú fyrst finnst honum mestur ljóminn
i era farinn af þessari táknmynd, eftir að
aun _ hitti Magdalenu.
Wei, það er víst ekki um neina undan-
muleið að ræða fyrir hann lengur. Til
ss þurfti mikinn manndóm, mikinn
^k, sem hann skorti því miður.
ali 6s5Ve^na segir hann henni, að það hafi
v verið fegursti draumur hans, að
o lða einhverntíma eigandi að vænni jörð
se búFarðn með miklum búfénaði og allt
t tiiheyrir því. Hann hefur skyndilega
j, . upp þetta umræðuefni af ásettu ráði
j eim tilgangi, að ef til vill myndi Magda-
a skilja, að maður mætti ekki eyðileggja
koi
þess
]bjban draum, ef hann gæti orðið að veru-
bað vakir heldur ekki fyrir Magdalenu,
þvert á móti, hún er stórhrifin af draumi
hans, hana dreymir einnig með honum um
dug og starf til að ná hinu háleita marki.
„Guð minn góður!“ hrópar hún upp yfir
sig og teygir út þróttmiklar hendurnar.
„Það væri vissulega hlægilegt, ef við gæt-
um ekki náð þessu marki. Við erum vissu-
lega bæði ung, hraust og sterk. Ég gæti
rifið tré upp með rótum, ef það gæti skap-
að okkur hamingju. Og ég — á þó þessi
tvö þúsund mörk. Það gerir ekkert til þótt
þú eigir minna, eða ekki neitt. Við get-
um þó leigt litla jörð fyrir þessi tvö þús-
und mörk. Ef við vinnum af kappi og leggj-
um hvern eyri til hliðar, þá getum við ef
til vill innann fárra ára keypt eitthvað og
haldið svona áfram, þar til þú átt þennan
búgarð, sem þig dreymir um.“
Hún er skyndilega gagntekin af dásam-
legri bjartsýni, sem næstum smitar hann
líka. En þá verður honum strax hugsað til
þess þægilega lífs, sem Agnes getur boðið
honum upp á á búgarði sínum. Hversvegna
að vera að erfiða til sextugs eða sjötugs
aldurs í stað þess að taka strax á móti
þeirri gjöf, sem hann á kost á að fá. Og
hvað ástina snertir, hamingjan góða. Ekki
mun hann heldur svífa svona í skýjunum
með Magdalenu til eilífðarnóns. Nei hann
má ekki láta þessa dásamlegu trú hennar
hafa áhrif á sig, að hægt sé bara með
viljafestu að ná valdi yfir lífinu og gæð-
um þess.
Þá væri það strax skárra, að byrja þeg-
ar á undanhaldinu. Og þessvegna segir
hann eftir stundarþögn:
„Þú mátt ekki vera mér reið, Magdalena,
þegar ég segi þér, að ég get ekki komið í
langan tíma.“
Hún hrekkur við.
„Hversu langan tíma?“
„Það get ég ekki sagt nákvæmlega,
skilurðu elskan,“ svaraði hann hikandi.
„Það getur varað í tvær vikur og ef til vill
lengur. Sjáðu til, við höfum mikið að gera
heima. En ég kem þó aftur.“
Hún kinkar kolli þögul.
„Trúðu mér, Lena, það verður ekki
skemmtilegt fyrir mig að geta ekki heim-
sótt þig. En það skilur þú ekki svo vel.“
Hún strýkur hár hans blíðlega. Ham-
ilisblaðið
157