Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 3
Borgarís skammt undan! ^fdráttur úr PopuSar Mechanics t*r John C. Devlin. ®°a; °g vakir alþjóðleg ís-varðdeild ^orður-Atlantshafi og varar skip við nurn hættulega „draugaflota“ ísjakanna. ^DROSGOGGIN, kútter frá bandarísku ^ andgeezlunni, veltist og hjó í hinum a öldum Nýfundnalands-miða. Þok- yfir sjónum líkt og þvöl, grá ekk6l°a’ °g 1 Uóslausu stýrishúsinu barst vinn eyrum annað hljóð en tómlegt hP fnauðið í reiðanum. En skyndilega T?ÍSt í talsímanum: ktift ats^» greinir hlut á yfirborðinu. Víi -Un 100 gráður. Fjarlægð á að gizka 35 hietrar.“ har^Pstjórinn hraðaði sér að klefanum, ejei Sem ratsjáin var ásamt ýmsum öðrum ség r°tseknilegum útbúnaði. „Getið þið Snt’ um hvers konar hlut er að ræða?“ hann. Star"ður sa» sem laut yfir ratsjárhjálminn, köhn1 emheittur á dökkan flötinn, þar sem legy °S snjóhvít lína snérist í óaflátan- kon/+ ð°Sa. I hvert sinn sem geisli þessi hvíff uð vissum punkti, kom í ljós græn- » b V^6ttur u hjálminum. ís <<’ „ er mín skoðun, að þetta sé borgar- ’s SaSði hann. c°ff e Uuuni var breytt, þannig að Andros- n stefndi beint að þeim stað, þar sem HE,m<UsblaBib græni bletturinn virtist eiga upptök sín, og þegar klukkan var 4,20 að morgni og að- eins röskur kílómetri eftir, gaf skipstjóri fyrirskipun um að stanza og bíða dögunar. Strax er sólin kom upp og þokunni tók að létta, fékk skoðunin staðfestingu. Skuggalegur og óhugnanlegur reis borgar- ísinn upp úr sjó; hann var í þvermál a. m. k. 100 metrar, og 50 metraí á hæð. Hann hafði kennt grunns á 110 metra dýpi! Aðvörun var send um loftskeytastöðina í Androscoggin til allra skipa á norðan- verðu Atlantshafi, og síðan var farið að mæla þunga jakans. Hann vóg á að gizka milljón tonn, eða um það bil fjórtánfalda þyngd gufuskipsins Queen Mary. Meirihluti þeirra 16.000 ísjaka, sem brotna úr jöklunum árlega að meðaltali, koma frá austur- og norðvesturströndinni grænlenzku. Sumir ekki á stærð við meira en miðlungs einbýlishús, en aðrir á við stóra húsasamstæðu; og sézt hafa jakar um eða yfir 300 metrar að lengd1) Enda þótt flest skip séu útbúin með rat- sjá, nú orðið, er hinn þögli feigðarfloti ís- jakanna talinn hin mesta vá sem hugsazt getur í myrkri, þoku og stormi á einhverri fjölförnustu siglingaleig heims, eins og 1) Við suðurheimskautið myndast einnig sægur ísjaka. Þeir geta orðið margir kílómetrar að lengd. En á þeim slóðum er lítil sem engin skipasigling, svo að hættan af þeim er allmiklu minni. 185

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.