Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 19
^4 óíÖuótu ótundu að ^'^ásaga eftir Adrien Vély. ^ÉILLAN skálmaði langstígur um braut- |Pallinn í d’Orsay-stöðinni. Óþolinmæðin ar greinileg í svip hans og fasi, er hann . ar5i ýmist í áttina til Porte-Royal eða olférina. Ekki var að efa, að hann beið . ir einhverjum. Svo var Marcélle skyndi- e&a komin til hans, þangað sem hann var, °g hafði komið fótgangandi, en ekki ak- eins og hann hafði þó búizt við. „Hvers vegna komstu ekki í bíl? Og eiðataskan þín — hvar er hún?“ „Eg fer ekki neitt,“ svaraði Marcélle hin ÍQHgasta. »Ekki það? Er um einhvern annan dag ræða, kannske?“ „Alls ekki. Það er óneitanlega afmælis- agurinn minn í dag. En ... æ, við skulum faUga inn í biðsal. Ég þarf að útskýra e ^a allt fyrir þér.“ „En ég er búin að setja ferðatöskuna mina inn í klefa.. “ j „Harðu þá strax og sæktu hana. Lestin eggur af stað eftir andartak. Við hittumst ^ðsalnum.. , ^ð skammri stundu liðinni var hann ^°Uiinn í biðsalinn, og burðarmaður með a°hum, sem hélt á ferðatöskunni hans. Þeg- 1 sá síðarnefndi hafði dregið sig í hlé, ^Purði Préillan með rödd, sem lýsti í senn ui’un og óvæntum vonbrigðum: 7 »Hvað hefur eiginlega skeð? Hvers egna viltu ekki koma með?“ le sem skeð hefur, er ofur einfald- SLfi iíC,mizi' að þeirri niður- °ðu, að við höfum verið í þann veg að ^6ra stórfellda skyssu/ s,”^ið höfum sjálfsagt verið að gera %ssu frá upphafi!“ »Nei, .— gkkj SVo stóra sem þessa.“ »Játaðu það heldur strax: Þú elskar mig 6kki lengUr.“ »Hn þú mig?“ „Ég elska þig enn. Annars væri ég ekki hingað kominn með þessa fjárans ferða- tösku.“ „Þarna hittirðu naglann á höfuðið ... Ef þér þætti verulega vænt um mig, mynd- irðu ekki vera hér ... með þessa ...“ „Hún er þó einmitt sönnunin fyrir því, að ...“ „Já, hún er sönnun þess, að þér þykir ekki vænt um mig vegna mín, heldur vegna sjálfs þín.“ „Hvenær hefurðu nú komizt að þessu?“ „Það get ég sagt þér, vinur minn. Þú manst, hvað foreldrar mínir sögðu, þegar ég kom heim og sagði þeim, að ég hefði kynnzt ungum málara, sem ég væri orðin hrifin af ?“ „Já. Þeir gerðu allt til að stía okkur sundur.“ „Pabbi sagði alls ekkert í þá átt, að hann væri á móti þér sem manni. En hann lýsti því yfir, að hann hefði ekki næga atvinnu til að sjá fyrir mér ævilangt. Því að ef ég giftist ungum listamanni, sem ekki hefði fengið neina sérstaka viðurkenningu ... þá yrði það okkur til harla lítillar ánægju.“ „Segðu heldur eins og hann meinti: Ung- um listamanni, sem gerði þig sáraóánægða 1 — En ég hef þó kjark til að ...“ „Já, og hæfileikana! Því hefur pabbi heldur aldrei neitað. Hann bætti því meira að segja við. Auk þess — og það fannst mömmu líka — að ég mætti heldur ekki að mínu leyti valda þér neinum vonbrigð- um. „Ég neita þér um samþykki mitt,“ sagði pabbbi, „en eftir tvo mánuði ertu myndug. Þú hefur sem sagt tveggja mán- aða frest til að hugsa málið, og ég vona að þú notfærir þér þá til að komast að skyn- samlegri niðurstöðu. Ef þú heldur þér við sömu skoðun áfram ... ja, þá gerðu eins og þú vilt. Ég skal ekki leggja minnsta stein Nilisblaðið 151

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.