Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 7
sm asaga eftir Bernard Gervaise. Ear eg var íHelot' bá 'VAR vertð ræða um „helotana“... höfA°gæ^us®mu Þræla> sem Spartverjar íesk U ^ staðaldri dauðadrukkna, svo að gan í landinu fengi viðbjóð á ofdrykkju. sao-íf . emu smm k°mið fram sem helot,“ * bá vinur minn Sycomore allt í einu. ” °mið fram sem — hvað?“ 0 ei? hel°t, sagði ég.“ han^ Un ^ess nohhur þyrfti að hvetja aílcjU’ f°k hann til að segja frá eftirfar- tiaikl>etta attl uPPfök sm> er ég varð fyrir ahrif Vonbrigðum, sem höfðu geysileg sarni a mig — svo slæm, að ég féll gjör- ag e.ga saman. Ég komst svo langt niður, er Varð beinlínis sama um allt. Sumir á, ea.hvl fram, að þegar þannig stendur maður að taka sér ferð á hendur. Íí^kk raÖleg'gja manni að leita á náðir TiiUSar og reyna aÓ drekkja sorginni. tvegviff6kara öryggis reyndi ég hvort lenti 'la’ 0g afleiðingin varð sú, að ég enn ,a afskekktum stað í Ameríku, þar sem beim ar áfengisbann í landi, en bruggað fíe,rnUn melra í svotil hverju húsi. styrk]rnakrU^g1^ a staðnum var af slíkum gera 6^ha> að þrjár vikur nægðu til að írieð f ^ a® gerbreyttum manni: náunga ^guigUrrauðan btarhátt í andliti, reikult kfér^^ °g hrjufa> þvoglulega rödd. hási t Yar. h°ðin ókeypis gisting í tugt- bhift uS6Íarms á svotil hverri nóttu, og ég ^hda g, a Verið að koma út þaðan í fimmt- h°kkUr lptlð’ begar til mín gekk maður »Éf h a^Varle®ur á svip. Ó°Uara ?r hafið ekkert á móti því að fá 15 1 laun á viku, þá hef ég atvinnu ^^LIsblaðið handa yður,“ sagði hann. „Þér getið hitt mig á morgun, og þá skal ég útskýra fyrir yður, í hverju starfið er fólgið.“ Þannig atvikaðist það, að ég gekk í þjón- ustu „Áttunda-dags-gútemplara“, en einn af stofnendum hennar var einmitt fyrr- nefndur ágætismaður. Daglega unnu hug- sjónamenn þessir að boðskap sínum, einn daginn í þessum bæ, annan í öðrum bæ, og yfirleitt prédikuðu þeir á aðaltorgi eða verzlunarplássi bæjanna. Fundirnir hófust með því, að vinnuveit- andi minn steig í ræðustólinn, sem var tómur trékassi. Hann var mjög vel máli farinn og talaði af sannfæringarkrafti. I stundarfjórðung þuldi hann fyrir áheyr- endum dæmi um þá voðahættu, sem of- nautn áfengis væri fyrir líkama og sál mannsins. Varla hafði hann lokið orðum sínum fyrr en komið var að hlutverki mínu í athöfninni. Ég hafði fram til þessa staðið í hópi áhéyrenda, en nú vék ég mér að ræðupallinum, steig upp á sykur- kassann og flutti eftirfarandi ræðu i inn- f jálgum_sáluhjálpartón: „Herrar mínir og frúr! Allt það, sem ræðumaður hefur nú sagt ykkur, er einskær sannleikur. Því miður er mér sjálfum það allt of vel kunnugt af eigin reynd! Drykkjuskapur er svíðings- legastur af öllum löstum sem fyrirfinnast. Lítið á mig — og sannfærizt um það, hvernig romm og viský hafa á skömmum tíma getað farið með hraustasta og skikk- anlegasta mann eins og ég var. Komið bara nær, herrar mínir og frúr! Lítið á þetta Ijóta nef mitt, reikult augnaráð og skjálf- andi hendur. Ég er þræll áfengisins, og mín eina hjartans ósk er sú, að geta hróp- að um eymd mína og niðurlægingu til allra þjóða heims, ef mér mætti með því takast að bjarga einhverjum af meðbræðrum mín- um frá þeim örlögum, sem ég hef hlotið. Drekkið ekki! Drekkið ekki framar------ aldrei framar!“ Orð mín — og þá ekki síður ég sjálfur — höfðu geysimikil áhrif. Nokkrir drykkjurútar í áheyrendahópnum, sem í byrjun voru með hnútur og frammíhróp, urðu meyrir og að lokum alvarlegir á svip; og sumir þeirra komu að ræðunni lokinni . 1B9

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.