Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Page 23

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Page 23
 < Á blómahátiðum í landi blómanna, Hollandi, má sjá stúlkur eins og ]>essa, þaktar blómum, svo sem páskalilj- um og túlipönum. Slátrarar Parísarborgar hafa nú ]>egar keppt um Óskars- verðlaunin í slátrun. Á mynd- inni er sigurvegarinn með verðlaunin og meistarastykk- ið. > < Ungversku ballettstjöm- urnar frá ríkisóperunni i Búdapest, Gabriella Sakafos og Ferene Havas, liafa að udanförnu sýnt listir sínar i Lundúnum. Á mj'ndinni eru ]>au cið œfa sig fyrir utan Royal Festival Hall, en þar fóru sýningarnar fram. Þessi franska stúlka, Denise Segris, er fædd handavana, en lifsmóðinn befur bana ekki vantað, ]>vi nú er hún orðin svo góður listmálari, að hún getur iifað af lista- verkum, sem hún selur. Eins og sést á myndinni er pens- illinn festur við handlegg- inn. > < í þorpinu Bad Heilbrunn i Þýzkalandi er enn við líði hinn gamli siður, að póstur- inn blæs i bornið, þegar hann kemur. Þar liefur sama ættin erft pósthornið mann fram af manni. Hótelþjóni í borginni Nissa tókst að kenna þessum litla fugli að sækja borgunina til gestanna. Hann tekur pening- ana í nefið og flýgur með þá til peningakassans. Það tók 6 ár að venja hann á þetta. > ^LISBLAÐIÐ 111

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.