Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Page 21

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Page 21
Söl onc^ ur UL í m^anwa Þegar hægur vindur veltir vœnni skeiö um mararflóö, þegar byrinn bátinn eltir, bára strýkur knerri móö, víkingarnir vel sér una á votum öldum. Þegar undan fleyi freyöir fljótu’, er brunar yfir mar, þegar út voöir vindur breiöir votar, heröir skýjafar, víkingarnir vel sér una á votum öldum. Þegar hvín í húnum öllum, hvítnar bára og rýkur sœr, þegar undan ölduföllum aðeins ékeiöin hlaupið fcer, víkingarnir vel sér una á votum öldum. Ef uö hvolfa öldur háar eiga á mari vœnum Tcnör og ef kaldar bárur bláar búa mönnum dauöaför, víkingarnir vel sér una á votum öldum. Gísli Brynjúlfsson. F. 3. 9. 1827. — D. 29. 5. 1888. ^ElMlLISBLAÐIÐ Myndin er frá barnadýragarð- inum í Krystalhöllinni í Lund- únum. Hundurinn Karl og ap- inn Lotti voru búnir að vera góðir leikfélagar, en svo kom kveðjustundin, því að Lotti átti að fara í annan dýragarð. <r~ Þetta asnafolald er mánaðar- gamalt, en ekki þyngra en svo að maðurinn getur borið það. —> 153

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.