Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 40
„Það er ekki líkt þér að kvarta, Slanga," segja Kalli og Palli áhyggjufullir, „hvað er að þér, kæra vinkona?" „Ó, Kalli og Palli, mér er alls staðar svo illt nú í nokkra daga,“ kveinar slangan. „Hún verður strax að komast á spítala," segja birnirnir ákveðnir. En hvernig eiga þeir að koma hinni sjúku slöngu, jafn þungri og hún er, til bsejaf' ins? Nú eru góð ráð dýr. Birnirnir sækja burðaX' ólarnar, sem þeir nota á ferðalögum. Þær eru þrjar og virðast bara vera gerðar til þess að flyÓa slöngur í þeim. „Júmbó, heyrirðu ekki að við þurfum að kom- ast framhjá!" hrópar Palli geðillur, eftir að hafa blásið hornið lengi. Fíllinn, sem lá á miðjum veg- inum, mjakaði sér aðeins til, svo skeði ekkert meira. Birnirnir tveir stökkva út úr bílnum og reyna að fá fílinn til að flytja sig út á vegkant- ekk> inn, en virðist hinn þverasti. „Ég hreyfi nug ^ af staðnum," svarar hann reiðilega. „Nú, fyrs Qg ert í þessu skapi í dag, snúum við bara v> r förum aðra leið," segja bangsarnir. „Ha?“ K t Júmbó ergilegur, „fyrst þið takið því ég staðið upp. Gjörið svo vel. Leiðin er frjáls.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.