Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Síða 41

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Síða 41
..Heyrðu, Kalli, eigum viö ekki að baka stóra k°ku, sem endist okkur í marga daga?" stingur alli upp á. „Það er hreint ekki svo vitlaust, samþykkir Kalli, „hvað finnst þér um jóla- koku með mörgum rúsínum og súkkati?" Palli nraerir deigið í stórum grautarpotti. Nokkru síðar er kakan fullbökuð. „Þetta verður fínasta kaka heirns," segja bangsarnir ánægðir. „En hvar er afgangurinn af gerinu?" hrópar Kalli allt í einu, „það var hér á diskinum". Einhver hefur tekið það í þeirri trú, að það væri sælgæti og það var svo sem auðséð, að það var storkurinn, þvi að hann var „hífaður" eins og deigið. ij§í kuirr 6r regluleSt haustveður, rigning, stormur og - ^11- Kalli lætur fara vel um sig í stóra hæg- a_s,ólnum. Palli stendur við gluggann og kíkir } ^ anæeður með að vera inni i hlýrri stofunni. hý rna gengur frú Pelikan úti," segir hann, „og Um er elíl<1 me® óþekktarungana sína í dag. Eig- Se .Vi® ekki að bjóða henni inn?" „Gerðu það," glr Kalli, „þá getum við rabbað saman. Frú Pelikan er ágæt." „Góðan daginn, frú Pelikan, má ég ekki bjóða þér upp á kaffisopa," segir Palli. Og frú Pelikan þiggur það með þökkum. „Hvar hefur þú ungana þína í dag?" spurðu birnirnir kurteislega. „Ég geymi þá i nefinu. Þá veit ég hvar ég hef þá,“ anzar frú Pelíkan og notar tæki- færið til að sleppa þeim lausum. Þá var nú þetta síðdegi eyðilagt fyrir Kalla og Palla. k.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.