Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 35
að inn af því að það er nákvæmlega sama
íjölskyldunafnið, en nú skal ég fara með
þetta burt.“
Forvitnin fékk Fran til að líta á eina tösk-
una og gá hvað stæði á nafnspjaldinu. Ifún
stóð kyrr og gapti. Þetta gat ekki verið rétt.
Það var öldungis með ólíkindum. Á nafn-
sPjaldinu stóð, skýrum stöfum: Peter Kel-
way.
Fyrst í stað hafði þetta þau áhrif á Fran,
að hún botnaði ekki í því hvað orðin raun-
verulega þýddu. Hún leit aftur á spjaldið, og
henni var ekki ljóst, hvort hún var að missa
vitglóruna. Hvað áttu ferðatöskurnar hans
Peters að gera hingað inn í káetuna hennar ?
Peter var þó heima í Gloucestershire ásamt
Horothy Ashworth. Það gátu auðvitað verið
margir menn í veröldinn sem báru nafnið
Feter Kelway, en það var þó undarlegt, að
maður með einmitt slíku nafni skyldi ferðast
á sama skipi og liún. Það var ólíklegt. Og
nú, þegar hún gaumgæfði farangurinn betur,
fannst henni líka hún þekkja töskurnar.
Þjónninn var þegar búinn að axla tvær þeirra
°8 baðst öðru sinni afsökunar. Fran svaraði
engu. Hún var algjörlega mállaus.
Þjónninn var kominn fram fyrir dyrnar,
^egar hún heyrði mannsrödd á ganginum,
Sem sagði: „Þetta er fyrirtak, þjónn. Ég sé,
að þér eruð með farangurinn minn. Káetan
m>n er hérna rétt handan við hornið.“
uHvað .. . Var einhver að kalla á mig?
Fiidd Peters var óvenju hvöss. — Hann mjak-
aði sér framhjá þjóninum, og í heila mínútu
stóð hann kyrr og starði undrandi og orðlaus
á veruna í brúnu ferðafötunum og með ljós-
tauða hálsklútinn. Bláu augum hans voru
stór af undrun, rétt eins og liann gæti ekki
sldlið það, að það var Fran sem stóð þarna
^ r'r framan hann.
Þjónninn kom inn, til þess að sækja af-
úauginn af farangrinum, en Peter hnykkti til
ofði, til merkis um að hann færi.
-Þetta má bíða, þjónn,“ sagði hann. „Ég
fekki þessa stúlku.“ Og kaldhæðinn glampi
raUzt fram í augu hans.
-. •’ðnninn leit á þau til skiptis og dró sig
é]1 e'.ffann hafð á tilfinningunni, að eitthvað
Uegilegt væri í uppsiglingu.
eter spurði hásróma: „Hvað ert þú að
gera. kér, Fran?“
er á leið til Kanada. Heim í fjöllin
mín. En þú — hvers vegna ert þú hér ?“ Hún
reyndi að spyrja kæruleysislega, þótt hún
ætti bágt með það.
„Ég er að reyna að stinga af frá öllum
grandvarleikanum og siðavendninni heima í
Englandi,“ svaraði hann.
Brún augu Fran komu upp um undrun
hennar. „Skrítið. Ég er einmitt að því sama.
Ég er orðin dauðleið á öllu hér.“
Peter hugleiddi þessi orð hennar andartak.
Svo hallaði hann sér að dyrakarminum.
„Hvar er — Jim?“ spurði hann.
Fran brosti dauft. En í stað þess að svara
spurði hún hann svipaðrar spurningar:
„Hvar er Dorothy?11
Peter hrukkaði ennið gremjulega. „Eg get
skollann í Dorothy! Ég hef ekki hugmynd um
hvar hún er niðurkomin, og mér stendur al-
veg á sama.“
Fran studdist við rúmgaflinn. Henm var
ekki ljóst á þessari stundu hvort hana var
að dreyma, eða hvort hún var búin að missa
vitið. Hafði hún heyrt rétt?
Nú, en ... ég hélt þú ætlaðir að giftast
he’’ni L síðar ?“ hálfhrópapði hún. „Ég hélt
það væri þess vegna sem við skildum.“
„Svo var líka að heyra sem hún heldi það,
svaraði Peter hranalega. „Ég veit ekki hvern-
[ty hún hefur fengið þá hugmynd. En alla-
vega vakti ég athygli hennar á þeirn vit-
leysu hjá henni í gærkvöldi. Eg let hana
vita að ég kærði mig ekki hætishót um hana.“
„Gerðirðu það? Sagðirðu það við hana?
0<r allt í einu áttaði Fran sig á því, að hún
víu- farin að skellihlæja, næstum sefasjúkum
hlátri Ó, Peter, hún hefur áreiðanlega orð-
ið æfareið, var það ekki! Ég hefði viljað
gefa mikið fyrir að sjá framan í hana um
leið og þú sagðir þetta við hana. Fmnst þer
ég vera andstyggileg ...?“ _
Og Fran hélt áfram að hlæja, þangað til
Peter gekk að henni og greip í öxl hennar,
því hann skildi ekki, hvers vegna hun hlo
Hvað á þetta að þýða, Fran? Þu heldur
þó” ekki að það hafi verið ætlun mín að
ganga að eiga Dorothy? Hélztu það?“ Hann
gleymdi á þessari stundu, að hann hafði þo
haldið það sjálfur um tíma.
Hélt ég það ? Hvað annað heldurðu að
é<r”hafi haldið undanfarna mánuði? Iívers
Framh. á bls. 130.
Hisblaðið
123