Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 5
-Hjón- SMÁSAGA EFTIR ELIZABETH JORDAN Jim Allen hallaði sér aftur í eina hæg- mdastólnum sem matarvistarheimilið hafði UPP á að bjóða, teygði úr fótleggjunum, stakk höndunum á kaf í buxnavasana og tót í þungum þönkum á gljáfægða skóna sína. Honum varð bugsað til eins og ann- ars. Fyrsta nauðstadda dýrið sem við kom- um auga á var reyndar kvendýr af grimm- asta tagi sem ég hef komizt í kynni við: háfætt villigylta, loðin eftir hrygglengj- unni eins og gaddasög og svo skinhoruð að hún var varla nema skinnið og beinin. Hún var harla óárennileg, gersamlega villt 0g full grimmdar og hefndarþorsta, þar Sem hún hímdi á fúnum trjábol, sem strandaður var utan í hárri eik í miðjum straumnum. Við sáum að níu grísir stóðu skjálfandi af hrolli í skjóli við móðurina. Feir voru varla nema tveggja eða þriggja vikna gamlir, og nú virtist ekkert geta kjargað þeim frá drukknun eða hungur- Jauða. Vatnið var í stöðugum vexti. Gömlu villi- gyltunni var ljóst, að bæði hún og grís- irnir yrðu brátt að hrekjast úr þessu bráða- kirgðahæli sínu. I 7—800 metra fjarlægð gnæfði skógiklætt hæðardrag upp úr vatns- aganum. Ég sá að gyltan var alltaf að knykkja haus í áttina þangað og leit út tyrir að hafa ákveðið að synda þessa veg- arlengd. Einnig, að hún myndi ætla sér að taka afkvæmi sín með sér þangað. Eg Sa nú hvar hún hnussaði og hríndi lágt Ptan í grísina, og þannig fór hún að þang- að til þeir stóðu allir í þéttum hnapp. Þá ^EIMILISBLAÐIÐ I fínlegum ruggustól úti við gluggann sat unga konan hans og gjóaði öðru hverju auga til eiginmanns síns og herra, en lézt annars vera önnum kafin við útsauminn; hún var að bródera nafnið hans á einn af vasaklútunum hans. I þetta hálfa ár sem þau höfðu verið gift hafði hún aldrei séð stökk hún út af trjábolnum og út í hvít- fyssandi iðuna. Þannig bægslaðist hún vænan spöl frá stofninum og hélt höfði furðu hátt. Þegar hún var komin tíu metra spotta sneri hún við og var komin upp á trjábolinn aftur fyrr en varði. Það var ekkert vafamál, að hún ætlaði ekki að yfir- gefa börnin sín, heldur sýna þeim hvemig þau ættu að fara að — og að þau væru námfús! Smám saman, með gætni og ýtrustu þol- inmæði fékk hún gríslingana til að fara út í vatnið; síðan rýtti hún lágt og greip sundtökin. En nú var hún hin umhyggju- sama móðir fremur en nokkru sinni. Hún synti hægt og hnitmiðað, þannig að grís- irnir voru stöðugt í vari við hliðina á hin- um stóra og beinabera skrokki hennar. Þannig braut hún sér farveg um iðuna, rétt eins og í lygnu vatni væri. Hún var ekki fyrst og fremst að bjarga sínu eigin lífi, heldur þeirra. Þetta var ógleymanleg upplifun — að sjá þessa rosknu óásjálegu og grindhoruðu villigyltu koma börnunum sínum úr bráðum lífsháska gegnum rjúk- andi iðuköst. Er í rauninni svo afskaplega mikill mun- ur á mönnum og dýrum? w 149

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.