Jólabókin - 24.12.1910, Page 4

Jólabókin - 24.12.1910, Page 4
4 Dýrð! dýrð á samróma tungum í samhljómi þungum er sungin og skýrð. Alt er skraut og skart, alt er skínandi bjart, — alt hljómar um guðsfrið og heilaga dýrð! Eg er fremst við dyr i forkirkju seztur. ------Eg er gestur, gestnr'. Og hugann ósjálfrátt læt eg liða til löngu horfmna tíða: Með langþráðu kerlin var komið inn, — hann kveikti á þeim, hann pabbi minn, — um súðina birti’ og bólin. Hann klappaði blitt á kollinn minn og kysti brosandi drenginn sinn, — þá byrjuðu blessuð jólin! Þá tók hún úr kistli, hún mamma mín, og mjúklega strauk það, driihvítt lin og breiddi’ á borðið við gluggann. Á rúminu sátum við, systkinin. þar saman við jólakveldverðinn, — en kisa skauzt framm i skuggann.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.