Iðunn - 01.01.1888, Síða 92

Iðunn - 01.01.1888, Síða 92
86 Axel Ulrik : því, að Senakerib Assyrakonungur, sem sat um Jerúsalem, hlaut að létta umsátinni af því, að Je- hóva sendi morðengil sinn í herbúðir Assyra, þá er það ekki annað en að rlrepsótt kemur upp í liði þeirra. Aptur er ekki fjarri sanni að geta þess, að Móses kunni að hafa rennt grun í, að skaðlegir yrmlingar kynni að vera í svínakjöti, þar sem hann bannar að hafa það til manneldis. það er miður hœgt að gera sjer skiljanlegt, hvers vegna bönn- uð er nautn á kjöti annara dýra, en nær sarmi er, að bann það styðjist við það, að dýr þau hafi reynzt óholl til átu. þ>að er auðskilið, hvernig á því stendur, að bannað er að eta nokkura skepnu eptir að meira en 2 dagar eru liðnir síðan henni var slátrað, þar sem lögin eru geiin í landi með því loptslagi, að allt dautt blýtur að úldna þar rnjög bráðlega. Skepna, sem finnst dauð, er ó- hrein ; hver sein snertir á henni, er óhreinn fram undir kvöld, og hlýtur að hreinsa sjálfan sig og fatnað sinn. Af fyrirmælunum uvn það, hver dýr skuli talin óhrein og hver hrein, þykir mega í það ráða, að þá þegar hafi menn haft hugmynd um það, að engi hræ-æta væri hentug til manneldis. ] Thahnúð, sem er útskýring Móseslaga, eru ná- kvæmari fyrirskipanir, sem miða til þess, að menn geti verið óhræddir um, að skepnur þær sje heilsu- góðar, sem ætlaðar eru til mauneldis. Móses gef- ur ráð við því, hvernig verjast eigi múrætusvepp- um, og margt af því, er hann fyrirskipar til heilsu- vörzlu, rneðan í herbúðuin væri búið, er svo lagað, að full þörf væri að fara eptir því enn í dag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.