Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 95
IÐUNN J Rilsjá. 391 Kemur það sumi)art af því, sem höf. segir i § 3, að mörg hljóð i dönsku og íslenzku scu eins eða svo lik að munurinn skifti litlu. Munurinn er einniitt oft all-mikill og veldur einalt misskilningi. Það er að minsta kosti mín reynsla. Svo er t. d. langt aa ekki = ísl. o, sem er aldrei eins »0]jið« og danska aa-hljóðið og í munni sumra nálgast tvi- liljóð. Hefði verið belra að nola slaíinn «. Likt er að segja um langt da. œ, að það er all-frábrugðið e á íslenzku; hins vegar er munurinn á e i dönsku og i í islenzku og n i dönsku og u í islenzku ekki mikill og skiftir lillu. Aftur á móti mun vera afar-óheþþilegt að tákna langt da. o (i Hose, Sol, lo o. íl.) með óú (»í einu atkvæði«). Þessi táknun hlýtur að valda misskilningi auk þess sem hún cr óvis- indaleg; óú í einu atkvæði er cinmitt ó, scm er tvíhljóð, þ. e. a. s. tvö sérhljóð »í einu alkvæði« (smbr. á, au, ei og eij). Á bls. 5 segir höf. um oj, ov, cv, iv, uv, öv, að þau séu borin fram »í einu atkvæði, en ekki tveimur« og að þau séu tvíbljóð, og er það hárrétt. En danskt o er einmitl ekki tvíhljóð, heldur eitt óskift liljóð, sem þess vegna ekki má tákna með tveimur stöl'ura; því það er gagnstætt öllum hljóðfræðisreglum og getur að eins vaidið ruglingi, jafnvcl þótt skýring höf. á bls. 4 sé rétt. Hér mætti t. d. nota griska slafinn co (Rcosa o. s. frv.) eða u. Hefir höf. þó tekið uþþ bljóðtáknið a lil þess að tákna miðtunguhljóðið, sem fyrir kemur í enda danskra orða, og ekki tvistafínn «ö. þótt hann teiji miðtunguhljóðið millihljóð ísl. e og ö. Heitin hart (og lint) g (bls. 12) eru einnig miður heþþi- leg, úrelt og marklaus. Á dönsku eru nú notuð heitin Iulckcl og ábenl g, og eru þau miklu betri. Villur eru fáar og ileslar smávægilcgar. Skal ég þó teija þær. Bls. 6' Fadet er oftast borið fram fa'ðdð (en ekki fa ðod). — Bls. G7 vidsle, vidst eru borin fram nieð i en ekki eins og sagt er (þrcntvilla?) — BIs. 8t0 Duggen og Dukken bafa eklci runnið satnan í framburði, því fyrra orðið er með lireinu ú-hljóði, en liið síðara með o)-hljóði. — Bls. ÍO10 slgg er borið fram með hrcinu y-liljóði (ekki með u). — Bls. 11* í hátíðlegu máli heyrist g alt af i mig, dig, sig <ekki mi, di, s't), en sá framburður er nú mjög sjaldgæfur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.