Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 126
118
Louis Edgar Brown:
I IÐUNN
agna, tætti alt í sundur, og í henni gal enginn maður
haldið lífi.
Búlgara furðaði ekki á framsókn Serba, eti liöfðu
álitið þá fáliðaðri en þeir voru. Serbar höfðu skilið
gaddavír eflir í Uskub. Búlgarar höfðu strengt hann
fyrir framan skotgrafir sfnar. Hann kom þeiin að
engu haldi, því þeir höfðu of lílið af honum. Búlgarar
höfðu gert að járnbrautinni frá Uskub til Katchanik,
og létu draga létta flutningsvagna eftir henni, og
beittu 20 uxum fyrir hvern vagn. Vagnarnir runnu
síðan sjálfkrafa aflur til Uskub vegna hallans.
Þe gar Serbar gáfu Uskub upp, höfðu þeir sent alla
gufuvagnana þar, nema tvo, til Mitrovit/.a. Ivatlana í
þessuin tveimur gufuvögnum höfðu þeir ónýlt með
liandsprengjum. Kallarnir voru ekkert nema ílækjur
af bognum járnpípum. Herleknir menn sögðu, að
þýzkur verkfræðingur væri nú farinn að gera við
báða gufuvagnana, enda voru þeir af þýzkri gerð.
Þriðja dag orustunnar gat slórskolalið Serba að
eins sent óvinunum skot og skol á stangli, því þeir
þurftu að spara skotfæri sín. Hermennirnir höfðu
vakað margar nætur í röð, og finigu niður dauð-
þreyttir og úrvinda af svefni hjá fallbyssunum og
sofnuðu þar án þess að hafa neitt ofan á sér í regni
og aurbleylu, innan uin mölbrotið rusl og skolfæra-
bylki, sem lágu víðsvegar kringum fallbyssurnar.
Næsta dag fékk fólgönguliðið skipun um að gera
áhlaup. Hermennirnir tóku skipuninni með tilflnn-
ingaleysi og þreyttri deyfð. Serhar grófu sig rólega
upp úr aurbleytunni, sem þeir höfðu legið í, fesLu
byssusverðin á riflana, og bjuggust til að selja líf
silt dýru verði. Fyrsta álilaupið skall eins og ólag á
Búlgara í rökkrinu um kvöldið. Serbar drifu inn á
þá í stórkostlegum boðum. Þeir stóðu ekki við til
að miða og skjóla, lieldur börðust að eins maður á
móti manni. Þeir hugsuðu um ekkert nema það eitt,