Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 136
128
Fanny Fern Andrexvs:
IIÐUNN
þau mál, sem getið var um að ofan, þjóðernisréttur-
inn og verzlunarmálin, verða tekin þar til umræðu,
því að friður verður aldrei full-trj'ggur fyrri en þjóð-
irnar hafa komið sér sainan um einhver alþjóða-
ákvæði í þessum efnum. Og þar ælti þá einnig sér-
staklega að taka hervarnirnar lil athugunar og
hvernig trjrggja beri friðinn á höfunum.
Eigi friðurinn að vera varanlegur, verður að setja
einhverjar reglur, er ekki megi út af bregða og ein-
liverja tryggingu fyrir, að ekki þurfi að koma og
ekki megi koma til friðslita meðal þjóðanna. Því er
i stefnuskránni auk Gerðardómsins í Haag stungið
upp á Dóinslóli í milliríkjamálum og Alþjóðaráði til
rannsóknar og sátta, svo og að friðarþingið í Haag
verði að fastri, ákveðinni stofnun, er komi saman að
staðaldri og ekki að eins höppum og glöppum. Hér
er eiginlega ekki um neinar nýjar stofnanir að ræða.
Gerðardómurinn í Haag hefir síðan hann var stofn-
aður 1902 þegar ráðið giftusamlega fram úr fimtán
mismunandi misklíðarefnum milli ýmissa þjóða án
þess að komið hafi lil friðarslita. Og þegar á 2. frið-
arþinginu í Haag var samþykt með miklum meiri
hluta að stofna Dómstól í milliríkjamálum, þótt
þelta strandaði, þegar til átli að taka, sökum þess,
að menn gátu ekki komið sér saman um, liveinig
dómstóllinn skyldi skipaður. Hugmyndin um að
stofna til Alþjóðaráðs til rannsóknar og sátta ein-
mitt í þeim málum, sem tíðasl valda misklíð milli
ríkja og ekki verða dæmd, stafar frá rannsóknarnefnd
þeirri, er kosin var á 1. friðarþinginu. Og loks, að
því er það snertir að gera friðarþingið sjálfl að var-
anlegri slofnun og reglulegu þingi lil þess að gefa úl
alþjóðalög, þá er það algerlega í anda 2. friðarþings-
ins, er það var að gera ráð fyrir og undirbúa 3.
samkomuna.
Auk þessa, sem nú hefir verið talið, álítur Alþjóða-