Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 129
IÐUNN]
Stærsta sjóorustan.
121
tveim orustullotum með öllum nýtízku-útbúnaði, er
vígdrekar Breta og Þjóðverja óðu hver að öðrum.
Það var síðari hluta dags þann 31. maí þ. á., að
beitiskipa-floti undir forustu vara-ílolaforingja Sir
David Beatty rakst á álíka stóra þýzka flotadeild
í Norðursjónum á að gizka 125 sjómílur suður af
Noregi, en um 100 sjómílur vestur af Jótlandi. For-
ustuskip Breta hét »Lion«, en með því voru: »Queen
Mary«, »Tiger«, »Princess Boyat« og »Indefatigable«
auk annara minni beitiskipa og smærri vígbáta.
Þýzka ílotadeildin undir foruslu Hippers ílota-
foringja var heldur minni í byrjun, en brátt komu
hinir stærstu vígdrekar Þjóðverja henni til aðsloðar,
en þeir höfðu legið að baki henni við Jótlands-
strendur og sáust ekki fyrir þoku. Vara-flolaforingi
Beinhard Scheer stjórnaði.
Orustan hófst um kl. 4 síðd. og hélzt fram í myrkur,
að ekki var lengur vígljóst. En tundurbátar og tund-
urbála-spillar beggja ílotanna voru á ferli alla nótt-
ina og unnu hryðjuverk sín.
Beitiskipin tóku þegar að skjóta hverl á annað í
15 sjómílna fjarlægð, síðan úr 10 og síðast úr 5
sjómílna fjarlægð. Önnur ensk floladeild undir for-
ustu Horace Wood’s með skipunum »Invincible«,
»Indomitable« og »Inílexible« kom tiú Beatly llota-
foringja til lijálpar, og skömmu fyrir myrkur stærstu
skip enska llotans, er smíðuð liafa verið siðan ófrið-
urinn hófsl: »Warspite«, »Barham«, »Valiant« og
»Malaya« undir forustu yflrllotaforingja Jellicoe’s;
en þau komu þó of seint lil þess að geta tekið þátt
í bardaganum.
Þjóðverjar liöfðu ein ákveðin hlunnindi fram yíir
Brela. Þeir höfðu »augun í loflinu«. Zeppelins-loftför
gáfu þeim vitneskju um, að meginfloti Breta væri
að nálgasl, og þá drógu þeir sig í lilé í skjóli nætur-
innar innan varnargarða sinna, — lundurduflagirð-