Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 188
| IÐUN’N'
180 Sálarfræði og andatrú.
nieð peim á þá óvenjulegu vilneskju, sem iniðlarnir geti
fengið.
Aftur á móti er úrval það af sönnunargögnum, sem frú
Sidgwick hefir gert, mjög svo hættulegt fyrir kröfur sumra
»andanna« [um, að þeir séu raunverulegar persónur]. Á
petla einkum við »Imperator-klíkuna«, sem hélt því fram
að vera samfélag »himneskra sálnaa (exalted spirits), sem
hefði blásið W. Stainton Moses opinberunum hans í brjóst,
en eftir að hans misti við gert kröfur og fengið leyfi til
að haf'a á liendi yfirsljórnina í mókleiðslum Mrs. Piper
síðan 1897. Mikilúðleiki þessara »andlegu leiðtoga« (sem
jafnvel Will. James varð að kannast við, þótt hann fyrir
sitt leyti — »hneigðist til þeirrar hugsunar, að þeir væru
allir hugar-fóstur Mrs. IJiper sjálfrar«) kom Ilodgson til að
fallast á aðferðir þeirra; en þetta rýrði mikið verðmæti
sönnunargagna hans, án þess þó á hinn bóginn að liafa í
för með sér þau samfeldu og samslæðu kynni aí' anda-
heiminum og sambandi lians við þennan lieim, sem lion-
um höfðu verið loluð. Pegar frá því fyrsta hafa þeir »Im-
perator«, »Rector«, »Doctor«, og hvað þeir nú allir heita,
látið undir höfuð leggjasl að gefa nægilegar sannanir fyrir
því, að þeir væru sömu »andarnir« og svo eru nefndir í
Moses nSpirit Teachingsv og erfitt er að sjá, að þeir hafi
nokkru sinni í framkomu sinni sýnt nokkra yíirburði yfir
hina fyrri »stjórnendur« Mrs. Piper, eins og þá »Phinuit«
og »G. P.«. Pví getum vér ckki annað en fallist á dóm frú
Sidgwick, að sérstaklega hati »Imperator« með tilkynning-
um sínum, sem ekki cinungis voru »ósamslæðar og í beinni
mótsögn hver við aðra, lieldur og yfirleitt á óæðra stigi
en þær, sem lýst er í vSpirit Teachingsa, þ. e. í »Imperator«
Móesesar, halt »óþægileg áhrif með sinni borginmannlegu
fáfræði« (prelentious inadeqnasij). Tilvitnanir hans i vísindi
og biblíufróðleik voru einar saman nægilegar til þess að
menn inistu alla trú á honum, og virðist svo sem hann
dragi alla hina »andana« með sér niður í sama svaðið,
jafnvel þá, sem eins og »G. P.« og sjálfur Ilodgson virtust
vera lifandi persónugervingar og hafa gefið verulegar sann-
anir fyrir trúverðugleik sirjum. Pví allir báru þeir vitni
um raunveruleik »Imperators« og viðurkendu yfirburði
lians. »Rector« fór líka alveg með sig, frá vísindalegu sjónar-