Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Blaðsíða 130
122
Stærsta
t IÐUNN
inganna við mynnið á Kielar-skurði. En þangað gai
Bretaíloti ekki veitt þeim eftirför sakir tundursprengja
þeirra, sem lagðar eru umhveríis alt Helgoland.
Að svo miklu leyti sem kunnugt er, má sjá skipa-
tjónið á báðar hliðar í eftirfarandi töflu.
Skipatjón í orustunni í Norðursjónum.
Nöfn brezkra skipa: Tonnatala:
Queen Mary (beitiskip)........ 27,000
Indefatigable (sötnul.) ....... 18,750
Invincible (sömul.) ....... 17,250
Defence (bryn-barði).......... 14,(500
Warrior (sömul.) ............... 13,550
Black Prince(sömul.) ........... 13,550
Tipperary (tundurspillir)..... 1,850
Turbulent (sömul.) ........ 1,850
Shark (sömul.) 950
Sparrowhawk (sömul.) .............. 950
Ardent (sömul.) 950
Fortune (sömul.) 950
Nomad (sömul.) 950
Nestor (sömul.) 950
Alls 14 skip, samtals að tonnatölu 114,100
Nöfn pýzkra skipa: Tonnatala:
Pommern (vigdreki)......................... 13,200
Wiesbaden (beitiskip)................... 5,(500
Frauenlob (sömul.) ..................... 2,715
Elbing (sömul.) ..................... 5,000
Sex tundurspillar (tilkynl af Þjóðverjum) 6,000
Alls 10 skip, samtals að tonnatölu 32,515
Auk þessa liafa Bretar talið eftirfarandi skipatjón
hjá Þjóðverjum, en þeir ekki kannast við:
Westfalen (vígdreki)............ 18,600
Derfflinger (beitiskip) ........ 26,200