Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 67
IÐUNN] Póra. 351! Nú tókst mér upp að tala, liugsar hann. »Þér drekkið vonandi kafíi hjá mér? Eg á heitar kleinur«. »Kærar þakkir. Það er nú mesti óþarfi; lieitar kleinur! Slíku er maður nú ekki vanur í einbýlis- skapnum«. Hún ber á borð, hrokaðan kleinudisk, kemur með stóran skeggbolla og setur fyrir Jón. »Þetta var nú uppáhalds-bollinn hans Sveins míns sáluga«, segir hún og viknar við, »ég má muna mína aðra«. Það er satt — hugsar hann — nú er hún hvorki skömmuð né barin. En hátt segir liann: »Ójá, það gengur svo; lííið er valt og lukkan er »halt«, eins og Mangi skáldi segir«. Hún sezt hjá honum í legubekksskriílið, sem stendur andspænis rúmi hennar. Hún er hávaxin og holdug. Það hriktir hátt í legubekknum. »Eg iná bjóða yður ofurlítið í bollann aftur?« »Það er nú alt of mikið, kannske ósköp lítið«. »Hefir vður aldrei leiðst að vera svona einn?« segir liún hlýlega. »Eg er það nú sjaldnast; það er margur, sem kemur inn til mín, Siggi Jóns kemur oft og Langi- Jói stundum. Og svo — —« »Nei, ég meina, hefir j'ður aldrei leiðst að koma inn í kalda stofuna, og verða að fara að sýsla um mat, svona aleinn?« »Ekki þykir mér það nú beint skemlilegt, einkum þegar ólag er á »kogaranum«. En það er svo dýrt að hafa ráðskonu, þær eru svo dauðans ejrðslusamar«. »Ráðskonur, já — —« »Vitið þér, hvað inér datt í hug? Nei, það er satt, hvernig ættuð þér að vita slíkt. — — — Mér datl í hug, að við ættum að drekka »dús«, eins og kon- súlsfrúin segir«. Iðunn II. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.