Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 59
IÐUNN1 Sjálfsmorðingjarnir. 345 »Tilefnið er um garð gengið, það er alveg satt. Gott og vel! Komið þér, lagsmaður; við skulum fara ofan stigann«. Hver getur séð fram i ókomna tímann? Fyrir stuttri stund höfðu þeir verið hvor öðrum ókunnugir* og hvorugur hafði hugsað sér að fara lifandi út úr húsinu; nú leiddust þeir út þaðan fjörlega! Báðir voru í góðu skapi, og þegar lamparnir í kaffihúsinu voru farnir að hjóða þá velkomna, og vínið rann glaðlega ofan í glösin þeirra, þá hringdu þeir glös- unum með tilíinningum, sem voru hvorki meira né minna en bróðurlegar. »En hvað mér þykir vænt um að hafa hitt yður«, sagði Beguinet. »Eg drekk skál lijónabandsins yðar, lagsmaður; ég óska að þér hafið ánægju af því! Fyllið þér glasið yðar aftur — nóg er af ílöskunum í kjallaranum. Guð minn góður, þér eruð lífgjafi minn — ég verð að faðma yður! Aldrei heíir mér þótt jafnvænt um nokkurn karlmann! í kvöld var alt dimt fyrir augum mínum, ég örvænti, hjarla mitt var þungt eins og fallbyssukúla — og í einni svipan varð veröldin björt! Rósir blómgast fyrir fótum mér, og litlir lævirkar syngja í loftinu. Ég dansa, ég hoppa! Hvað vináttan er yndisleg, hvað hún er háleit! — betri en auðæfi, betri en æska, betri en ást konu; auðæfin rýrna, æskan líður á burt, konan hrýtur. En vináttan er —. Aftur í glasið! Það rennur vel niður, þetta vín. Við skulum fá okkur humra! Svei inér sem ég hefi ekki fengið malarlyst. Rau gera mann gráðugan, þessi sjálfsmorð, finst yður ekki? Eg ætla ekki að vera neitt uppástöndugur — ef þér teljið að þér eigið að veita, þá skuluð þér fá að borga. Humra og aðra flösku? Á það að vera á minn kostnað eða yðar?« »0, við borgum reikninginn allan í einu!« sagði Tournicquot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.