Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 25
IÐUNN1 David Lloyd-George. 311 varð það hlutverk hans að koma þessu í framkvæmd, og leysti hann það starf af hendi með frábærri fyrir- hyggju og dugnaði. Með lipurð og lægni kvað hann niður mótþróa þann, er borið hafði á hjá verka- mönnum þeim, er störfuðu að tilbúningi skotfæra og annara hernaðarnauðsynja. Hann lét ríkið takast á hendur umsjón með rekstri og starfi verksmiðja þeirra, er störfuðu í þarfir ófriðarins og einstakir menn áttu. Hann reri öllum árum að því, að konur ynnu í þarfir hernaðarins, og það með svo góðum árangri, að um síðustu áramót hafði ein miljón brezkra kvenna slík störf með höndum. Hann átti mikinn þátt í því, að herskylda var leidd í lög á Bretlandi og hefir i stuttu máli sýnt, að hann vill ekki láta neitt ógert, er ráðið geti sigri bandamanna. Fyrir þetta er liann orðinn átrúnaðargoð þjóðar sinnar: honum er falið að ráða fram úr þvi, sem aðrir eru gengnir frá og fylla skörð þau, er seint eða aldrei verða fylt. í*að var í fylsta samræmi við al- menningsálitið, að honum var síðastliðið sumar faiin stjórn hermálanna, þegar öll þjóðin var gagntekin af söknuði út af hinu sviplega fráfalli Kitcheners lávarðar. Það mun einnig hafa verið að óskum þjóðarinnar, að hann varð eftirmaður Asquiths, þótt hann hafi svo aldrei nema brugðið fæti fyrir hann. Nú verður orka sjálfs hans, þrautseigja Breta og rás viðburð- anna að leiða í ljós, hvort hann verður eins giftu- drjúgur í stjórnarforseta-sessinum og hann hefir verið hingað til., En þar kennir grályndis hamingjunnar, að hann, sem hefir áður lagt alt í sölurnar fyrir friðinn, mannorð, mannaforráð og fjör og verið nefndur ,friðarpostuli‘, er nú fyrir andviðri tímanna orðinn höfuðforkólfur hins tryltasta ófriðar, sem nokkuru sinni liefir verið háður. Porleifur H. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.